UEFA samþykkir að breyta Meistaradeildinni frá árinu 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2022 13:31 Meistaradeildarbikarinn eftirsótti en frá árinu 2024 þá mun Meistaradeildin taka breytingum. EPA-EFE/Pierre-Philippe Marcou / POOL Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samþykkt að breyta reglum Meistaradeildarinnar í fótbolta og með því að auka möguleika bestu þjóðanna að fá fleiri lið í keppninni. UEFA mun nú veita tvö aukasæti í Meistaradeildinni frá árinu 2024 en þau sæti falla í hlut þeirra landa sem ná bestum árangri í Evrópu tímabilið á undan. Væri þessi regla í gildi í dag þá fengi liðið í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Í viðbót var ákveðið að hvert lið spila átta leiki í fyrsta hluta keppninnar en ekki tíu leiki eins og fyrst var gefið út þegar UEFA breytir Meistaradeildinni í nýja deildarkeppni. Liðum fjölgar frá 32 í 36. Liðin spila átta sinnum á tíu leikdögum í fyrsta hlutanum en fá frí á tveimur leikdögum. Fjórir heimaleikir og fjórir útileikir. Átta efstu liðin fara beint í sextán liða úrslit en liðin frá sætum 9 til 24 spila upp á hin átta sætin. Hér fyrir neðan má sjá fróðlegt myndband um þessar breytingar en þá áttu að fara fram tíu leikir. Þeir verða átta núna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GY5RcSf0scU">watch on YouTube</a> Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
UEFA mun nú veita tvö aukasæti í Meistaradeildinni frá árinu 2024 en þau sæti falla í hlut þeirra landa sem ná bestum árangri í Evrópu tímabilið á undan. Væri þessi regla í gildi í dag þá fengi liðið í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Í viðbót var ákveðið að hvert lið spila átta leiki í fyrsta hluta keppninnar en ekki tíu leiki eins og fyrst var gefið út þegar UEFA breytir Meistaradeildinni í nýja deildarkeppni. Liðum fjölgar frá 32 í 36. Liðin spila átta sinnum á tíu leikdögum í fyrsta hlutanum en fá frí á tveimur leikdögum. Fjórir heimaleikir og fjórir útileikir. Átta efstu liðin fara beint í sextán liða úrslit en liðin frá sætum 9 til 24 spila upp á hin átta sætin. Hér fyrir neðan má sjá fróðlegt myndband um þessar breytingar en þá áttu að fara fram tíu leikir. Þeir verða átta núna. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) <a href="https://www.youtube.com/watch?v=GY5RcSf0scU">watch on YouTube</a>
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla UEFA Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Berst við krabbamein Fótbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira