Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2022 07:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks. Vísir/Vilhelm „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. „Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk þetta sent. Þetta er bara galið. Það er þannig að í stúkunni – „Það er misjafn sauður í mörgu fé,“ eins og máltækið segir. Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks. Við erum með þetta á myndbandi,“ segir Kristján Óli en myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Myndband: Hrækt á Óskar Hrafn „Þetta hlýtur að hafa einhverja eftirmála. Ég bara trúi ekki öðru en KSÍ taki á þessu. Þetta er komið í skýrsluna hjá dómaranum,“ bætti Kristján Óli við. „Þetta er bara hluti af þessu. Málið er bara að þetta er tvö á laugardegi og það er fullt af liði á Skaganum sem ræður ekki við það. Þeir eiga kannski bara að spila klukkan sjö á miðvikudagskvöldum. Þetta er fáránlegt og auðvitað á að refsa þeim en svona er þetta bara,“ skaut Mikael Nikulásson inn að endingu. Vísir getur staðfest að stuðningsfólk ÍA lét sér ekki nægja að hrækja á þjálfara Breiðabliks heldur ákváðu nokkrir einstaklingar einnig að vaða inn í fréttamannastúku og láta þar nokkur vel valin orð falla yfir starfsmann íþróttamiðils sem fjallaði um leikinn. Klippa: Þungavigtin: Hrækt á Óskar Hrafn Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Besta deild karla Þungavigtin ÍA Breiðablik Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
„Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk þetta sent. Þetta er bara galið. Það er þannig að í stúkunni – „Það er misjafn sauður í mörgu fé,“ eins og máltækið segir. Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks. Við erum með þetta á myndbandi,“ segir Kristján Óli en myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Myndband: Hrækt á Óskar Hrafn „Þetta hlýtur að hafa einhverja eftirmála. Ég bara trúi ekki öðru en KSÍ taki á þessu. Þetta er komið í skýrsluna hjá dómaranum,“ bætti Kristján Óli við. „Þetta er bara hluti af þessu. Málið er bara að þetta er tvö á laugardegi og það er fullt af liði á Skaganum sem ræður ekki við það. Þeir eiga kannski bara að spila klukkan sjö á miðvikudagskvöldum. Þetta er fáránlegt og auðvitað á að refsa þeim en svona er þetta bara,“ skaut Mikael Nikulásson inn að endingu. Vísir getur staðfest að stuðningsfólk ÍA lét sér ekki nægja að hrækja á þjálfara Breiðabliks heldur ákváðu nokkrir einstaklingar einnig að vaða inn í fréttamannastúku og láta þar nokkur vel valin orð falla yfir starfsmann íþróttamiðils sem fjallaði um leikinn. Klippa: Þungavigtin: Hrækt á Óskar Hrafn Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Besta deild karla Þungavigtin ÍA Breiðablik Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira