Eyðing Amason nærri tvöfaldast á milli ára Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2022 14:58 Brunnir trjástofnar í Amasonfrumskóginum í Brasilíu. Gengið hefur verið hart á skóginn í stjórnartíð Bolsonaro forseta. Vísir/EPA Meira en þúsund ferkílómetrum af Amasonfrumskóginum var eytt í apríl, nærri tvöfalt stærra svæði en í sama mánuði í fyrra. Þetta er þriðji mánuðurinn á þessu ári sem mánaðarlegt met í skógareyðingu er slegið. Bráðabirgðatölur brasilísku geimstofnunarinnar Inpe benda til þess að eyðing frumskógarins hafi aldrei verið meiri í aprílmánuði en nú. Eyðingin fyrstu fjóra mánuði þessa árs er jafnframt sú mesta frá því að mælingar hófust. Hún jókst um 69% frá því í fyrra og var skógurinn sem var ruddur meiri en tvöfalt umfangsmeiri að flatarmáli en New York-borg, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Skógareyðing hefur margfaldast í stjórnartíð Jairs Bolsonaro forseta. Hann hefur markvisst veikt umhverfisreglugerðir og hvatt til aukins landbúnaðar og námuvinnslu í Amasonfrumskóginum til að draga úr fátækt landsmanna. Umhverfissamtökin Loftslagsathugunarstöðin segir að greinendur þeirra hafi verið furðu lostnir að eyðingin hafi aukist svo mikið á milli ára. Apríl er rigningarsamur mánuður sem gerir skógarhöggsmönnum erfitt fyrir að komast í gegnum forugan skóginn. Loftslagsmál Umhverfismál Brasilía Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Bráðabirgðatölur brasilísku geimstofnunarinnar Inpe benda til þess að eyðing frumskógarins hafi aldrei verið meiri í aprílmánuði en nú. Eyðingin fyrstu fjóra mánuði þessa árs er jafnframt sú mesta frá því að mælingar hófust. Hún jókst um 69% frá því í fyrra og var skógurinn sem var ruddur meiri en tvöfalt umfangsmeiri að flatarmáli en New York-borg, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Skógareyðing hefur margfaldast í stjórnartíð Jairs Bolsonaro forseta. Hann hefur markvisst veikt umhverfisreglugerðir og hvatt til aukins landbúnaðar og námuvinnslu í Amasonfrumskóginum til að draga úr fátækt landsmanna. Umhverfissamtökin Loftslagsathugunarstöðin segir að greinendur þeirra hafi verið furðu lostnir að eyðingin hafi aukist svo mikið á milli ára. Apríl er rigningarsamur mánuður sem gerir skógarhöggsmönnum erfitt fyrir að komast í gegnum forugan skóginn.
Loftslagsmál Umhverfismál Brasilía Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira