Segja Ekvadora hafa teflt fram Kólumbíumanni og vilja HM-sæti þeirra Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2022 17:00 Byron Castillo í leik gegn Síle í nóvember sem Ekvador vann, 2-0. Getty/Marcelo Hernandez FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, staðfesti í dag að beiðni hefði borist frá knattspyrnusambandi Síle um rannsókn á því hvort að Ekvador hafi teflt fram ólöglegum leikmanni í undankeppni HM karla. Ef Sílemönnum verður að ósk sinni komast þeir á HM í Katar í lok árs á kostnað Ekvadors en FIFA hefur ekkert gefið út varðandi málið annað en að beiðnin hafi borist. Ekvador endaði í 4. sæti undankeppninnar í Suður-Ameríku og tók þar með eitt af fjórum öruggum sætum Suður-Ameríku á HM. Síle endaði í 7. sæti, sjö stigum neðar en Ekvador. Sílemenn hafa hins vegar lagt fram gögn sem þeir telja sýna að Byron Castillo, sem lék með Ekvador í undankeppninni, sé í raun og veru Kólumbíumaður og ekki gjaldgengur með Ekvador. Þeir benda á að ef að Ekvador yrði úrskurðað 3-0 tap í þeim leikjum sem Castillo spilaði þá ætti Síle að fá HM-sæti. Wild story: Chile has filed a claim at FIFA seeking Ecuador's place in the World Cup. Chile says Ecuador's Byron Castillo is not only three years older than he and Ecuador say he is, but also Colombian. And it tells @tariqpanja it has the docs to prove it. https://t.co/Tn5ZgvSdYj— Andrew Das (@AndrewDasNYT) May 5, 2022 HM í Katar hefst 21. nóvember og búið er að draga í riðla. Ekvador lenti í riðli með heimamönnum í Katar, Hollandi og Senegal. Undankeppninni er þó ekki alveg lokið og enn eru fimm laus sæti í gegnum umspil sem ræðst í sumar. Dæmi er um það frá árinu 2016 að FIFA breyti úrslitum í HM-undankeppninni í Suður-Ameríku vegna ólöglegs leikmanns. FIFA úrskurðaði Bólivíu 3-0 tap í tveimur leikjum þar sem liðið tefldi fram leikmanni frá Paragvæ. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira
Ef Sílemönnum verður að ósk sinni komast þeir á HM í Katar í lok árs á kostnað Ekvadors en FIFA hefur ekkert gefið út varðandi málið annað en að beiðnin hafi borist. Ekvador endaði í 4. sæti undankeppninnar í Suður-Ameríku og tók þar með eitt af fjórum öruggum sætum Suður-Ameríku á HM. Síle endaði í 7. sæti, sjö stigum neðar en Ekvador. Sílemenn hafa hins vegar lagt fram gögn sem þeir telja sýna að Byron Castillo, sem lék með Ekvador í undankeppninni, sé í raun og veru Kólumbíumaður og ekki gjaldgengur með Ekvador. Þeir benda á að ef að Ekvador yrði úrskurðað 3-0 tap í þeim leikjum sem Castillo spilaði þá ætti Síle að fá HM-sæti. Wild story: Chile has filed a claim at FIFA seeking Ecuador's place in the World Cup. Chile says Ecuador's Byron Castillo is not only three years older than he and Ecuador say he is, but also Colombian. And it tells @tariqpanja it has the docs to prove it. https://t.co/Tn5ZgvSdYj— Andrew Das (@AndrewDasNYT) May 5, 2022 HM í Katar hefst 21. nóvember og búið er að draga í riðla. Ekvador lenti í riðli með heimamönnum í Katar, Hollandi og Senegal. Undankeppninni er þó ekki alveg lokið og enn eru fimm laus sæti í gegnum umspil sem ræðst í sumar. Dæmi er um það frá árinu 2016 að FIFA breyti úrslitum í HM-undankeppninni í Suður-Ameríku vegna ólöglegs leikmanns. FIFA úrskurðaði Bólivíu 3-0 tap í tveimur leikjum þar sem liðið tefldi fram leikmanni frá Paragvæ.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sjá meira