Segja Ekvadora hafa teflt fram Kólumbíumanni og vilja HM-sæti þeirra Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2022 17:00 Byron Castillo í leik gegn Síle í nóvember sem Ekvador vann, 2-0. Getty/Marcelo Hernandez FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, staðfesti í dag að beiðni hefði borist frá knattspyrnusambandi Síle um rannsókn á því hvort að Ekvador hafi teflt fram ólöglegum leikmanni í undankeppni HM karla. Ef Sílemönnum verður að ósk sinni komast þeir á HM í Katar í lok árs á kostnað Ekvadors en FIFA hefur ekkert gefið út varðandi málið annað en að beiðnin hafi borist. Ekvador endaði í 4. sæti undankeppninnar í Suður-Ameríku og tók þar með eitt af fjórum öruggum sætum Suður-Ameríku á HM. Síle endaði í 7. sæti, sjö stigum neðar en Ekvador. Sílemenn hafa hins vegar lagt fram gögn sem þeir telja sýna að Byron Castillo, sem lék með Ekvador í undankeppninni, sé í raun og veru Kólumbíumaður og ekki gjaldgengur með Ekvador. Þeir benda á að ef að Ekvador yrði úrskurðað 3-0 tap í þeim leikjum sem Castillo spilaði þá ætti Síle að fá HM-sæti. Wild story: Chile has filed a claim at FIFA seeking Ecuador's place in the World Cup. Chile says Ecuador's Byron Castillo is not only three years older than he and Ecuador say he is, but also Colombian. And it tells @tariqpanja it has the docs to prove it. https://t.co/Tn5ZgvSdYj— Andrew Das (@AndrewDasNYT) May 5, 2022 HM í Katar hefst 21. nóvember og búið er að draga í riðla. Ekvador lenti í riðli með heimamönnum í Katar, Hollandi og Senegal. Undankeppninni er þó ekki alveg lokið og enn eru fimm laus sæti í gegnum umspil sem ræðst í sumar. Dæmi er um það frá árinu 2016 að FIFA breyti úrslitum í HM-undankeppninni í Suður-Ameríku vegna ólöglegs leikmanns. FIFA úrskurðaði Bólivíu 3-0 tap í tveimur leikjum þar sem liðið tefldi fram leikmanni frá Paragvæ. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Ef Sílemönnum verður að ósk sinni komast þeir á HM í Katar í lok árs á kostnað Ekvadors en FIFA hefur ekkert gefið út varðandi málið annað en að beiðnin hafi borist. Ekvador endaði í 4. sæti undankeppninnar í Suður-Ameríku og tók þar með eitt af fjórum öruggum sætum Suður-Ameríku á HM. Síle endaði í 7. sæti, sjö stigum neðar en Ekvador. Sílemenn hafa hins vegar lagt fram gögn sem þeir telja sýna að Byron Castillo, sem lék með Ekvador í undankeppninni, sé í raun og veru Kólumbíumaður og ekki gjaldgengur með Ekvador. Þeir benda á að ef að Ekvador yrði úrskurðað 3-0 tap í þeim leikjum sem Castillo spilaði þá ætti Síle að fá HM-sæti. Wild story: Chile has filed a claim at FIFA seeking Ecuador's place in the World Cup. Chile says Ecuador's Byron Castillo is not only three years older than he and Ecuador say he is, but also Colombian. And it tells @tariqpanja it has the docs to prove it. https://t.co/Tn5ZgvSdYj— Andrew Das (@AndrewDasNYT) May 5, 2022 HM í Katar hefst 21. nóvember og búið er að draga í riðla. Ekvador lenti í riðli með heimamönnum í Katar, Hollandi og Senegal. Undankeppninni er þó ekki alveg lokið og enn eru fimm laus sæti í gegnum umspil sem ræðst í sumar. Dæmi er um það frá árinu 2016 að FIFA breyti úrslitum í HM-undankeppninni í Suður-Ameríku vegna ólöglegs leikmanns. FIFA úrskurðaði Bólivíu 3-0 tap í tveimur leikjum þar sem liðið tefldi fram leikmanni frá Paragvæ.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira