Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2022 14:00 Joey Gibbs er aðalmarkaskorari Keflvíkinga. vísir/hulda margrét Nýjasti þátturinn af Þungavigtinni er kominn í loftið og meðal umræðuefnananna er stjörnuframherjinn sem Keflvíkingar eru að missa til Ástralíu. Josep Gibbs, markahæsti leikmaður Keflavíkur í fyrra og einn markahæsti leikmaður deildarinnar, missir af leikjum Keflavíkurliðsins á næstunni. Hann er á leiðinni heim til Ástralíu þar sem konan hans er að fara eignast barn. „Keflavíkurliðið er búið að spila fjóra leiki og það liggur ljóst fyrir að Joey Gibbs muni yfirgefa landið og missa af einhverjum fimm leikjum eitthvað svoleiðis. Hann er ekki kominn á blað ennþá og hann virðist hafa mjög takmarkaðan áhuga á því að vera inn á vellinum,“ sagði Ríkharð Guðnason. „Joey Gibbs kemur ekkert aftur. Ég ætla bara að staðfesta það án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því,“ sagði Mikael Nikulásson. „Þetta er lið sem er að berjast í fallbaráttu og verður að berjast í fallbaráttu. Þeir þurfa alla sína leikmenn og hundrað prósent fókuseraða. Keflavík er ekki að fara leyfa einhverjum gæja að fara í fimm til sex leiki á miðju tímabili og svo bara mætir hann aftur. Hvað verður hann að æfa þarna úti? Ég hef ekki trú á því. Ég held að Gibbs klári þetta áður en hann fer út og svo bara: Bless, bless. Svo kemur hann kannski á næsta ári í eitthvað annað lið,“ sagði Mikael. „Þetta er ekki að virka og Keflavík ætti að fara núna og finna sér leikmann fyrir hann. Þeir hafa sex daga til þess,“ sagði Mikael. Klippa: Þungavigtin: Umræða um Joey Gibbs Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Þungavigtin Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira
Josep Gibbs, markahæsti leikmaður Keflavíkur í fyrra og einn markahæsti leikmaður deildarinnar, missir af leikjum Keflavíkurliðsins á næstunni. Hann er á leiðinni heim til Ástralíu þar sem konan hans er að fara eignast barn. „Keflavíkurliðið er búið að spila fjóra leiki og það liggur ljóst fyrir að Joey Gibbs muni yfirgefa landið og missa af einhverjum fimm leikjum eitthvað svoleiðis. Hann er ekki kominn á blað ennþá og hann virðist hafa mjög takmarkaðan áhuga á því að vera inn á vellinum,“ sagði Ríkharð Guðnason. „Joey Gibbs kemur ekkert aftur. Ég ætla bara að staðfesta það án þess að ég hafi neitt fyrir mér í því,“ sagði Mikael Nikulásson. „Þetta er lið sem er að berjast í fallbaráttu og verður að berjast í fallbaráttu. Þeir þurfa alla sína leikmenn og hundrað prósent fókuseraða. Keflavík er ekki að fara leyfa einhverjum gæja að fara í fimm til sex leiki á miðju tímabili og svo bara mætir hann aftur. Hvað verður hann að æfa þarna úti? Ég hef ekki trú á því. Ég held að Gibbs klári þetta áður en hann fer út og svo bara: Bless, bless. Svo kemur hann kannski á næsta ári í eitthvað annað lið,“ sagði Mikael. „Þetta er ekki að virka og Keflavík ætti að fara núna og finna sér leikmann fyrir hann. Þeir hafa sex daga til þess,“ sagði Mikael. Klippa: Þungavigtin: Umræða um Joey Gibbs Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Þungavigtin Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Í beinni: Þýskaland - Pólland | Grannaslagur í St. Gallen Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Sjá meira