Hótar að velta endurkröfu yfir á skjólstæðinga sína Árni Sæberg skrifar 29. apríl 2022 18:58 Sjúkratryggingar Íslands hafa skorað á þjónustuveitandann að velta mögulegri endurgreiðslu ekki yfir á skjólstæðinga sína. Stöð 2/Egill Sjúkratryggingar Íslands hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að sjúklingar sem njóta greiðsluþátttöku stofnunarinnar eiga ekki að bera fjárhagslegt tjón af endurkröfum sem stofnunin kann að gera á veitendur heilbrigðisþjónustu vegna óviðeigandi reikningsgerðar. Stofnunin tekur þetta fram þar sem hún hefur orðið vör við það tiltekinn veitandi heilbrigðisþjónustu hafi haft samband við skjólstæðinga sína vegna bréfs sem Sjúkratryggingar sendu honum um mögulega endurkröfu í kjölfar eftirlits stofnunarinnar með reikningsgerð hans. Hann hafi tilkynnt skjólstæðingum sínum að þeim yrði sendur reikningur fyrir þjónustu sem þeir hafi þegið ef af endurkröfunni yrði. Sjúkratryggingar segja viðskipti stofnunarinnar byggja á trausti og að reikningar séu alla jafna greiddir án tafa. Einstaka sinnum komi því miður upp tilvik sem kalla á endurkröfu. Fordæmalaus hegðun „Slík atvik eiga ekki að hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir notendur þjónustu enda þiggja þeir hana í góðri trú um fagleg vinnubrögð þjónustuveitenda, meðal annars hvað reikningsgerð varðar, og að reikningar séu í samræmi við samning hans við Sjúkratryggingar og reglur um greiðsluþátttöku,“ segir í tilkynningu Sjúkratrygginga Íslands. Stofnunin segir jafnframt fordæmi þekkist ekki um að veitandi þjónustu áframrukki til sjúklinga þær upphæðir sem hann ofrukkaði Sjúkratryggingar. Heilbrigðismál Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Stofnunin tekur þetta fram þar sem hún hefur orðið vör við það tiltekinn veitandi heilbrigðisþjónustu hafi haft samband við skjólstæðinga sína vegna bréfs sem Sjúkratryggingar sendu honum um mögulega endurkröfu í kjölfar eftirlits stofnunarinnar með reikningsgerð hans. Hann hafi tilkynnt skjólstæðingum sínum að þeim yrði sendur reikningur fyrir þjónustu sem þeir hafi þegið ef af endurkröfunni yrði. Sjúkratryggingar segja viðskipti stofnunarinnar byggja á trausti og að reikningar séu alla jafna greiddir án tafa. Einstaka sinnum komi því miður upp tilvik sem kalla á endurkröfu. Fordæmalaus hegðun „Slík atvik eiga ekki að hafa fjárhagslegar afleiðingar fyrir notendur þjónustu enda þiggja þeir hana í góðri trú um fagleg vinnubrögð þjónustuveitenda, meðal annars hvað reikningsgerð varðar, og að reikningar séu í samræmi við samning hans við Sjúkratryggingar og reglur um greiðsluþátttöku,“ segir í tilkynningu Sjúkratrygginga Íslands. Stofnunin segir jafnframt fordæmi þekkist ekki um að veitandi þjónustu áframrukki til sjúklinga þær upphæðir sem hann ofrukkaði Sjúkratryggingar.
Heilbrigðismál Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira