Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2022 09:31 Stjörnumenn fagna hér einu marka sinna á Leiknisvellinum í gær. Visir/Hulda Margrét Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. Adolf Daði var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í Bestu deildinni í sumar og var búinn að búa til tvö mörk eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Hann byrjaði á því að fiska vítaspyrnu á þriðju mínútu og skoraði síðan sjálfur nítján mínútum síðar. Adolf Daði var aðeins sautján ára, tíu mánaða og 21 daga þegar hann mætti á Leiknisvöllinn í gær. Adolf Daði varð með þessu marki sínu sjöundi leikmaðurinn í sögu Stjörnunnar í efstu deild sem nær að opna markareikning sinn fyrir átján ára afmælið. Það var einmitt methafinn, Ísak Andri Sigurgeirsson, sem er yngsti markaskorari Stjörnunnar í efstu deild, sem lagði upp markið fyrir Adolf. Ísak Andri var aðeins sextán ára og rúmlega níu mánaða þegar hann opnaði markareikning sinn fyrir Stjörnuna. Markið hjá Adolf Daða þýðir líka að þetta er fimmta árið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt. Sölvi Snær Guðbjargarson náði því bæði sumrin 2018 og 2019, Ísak Andri setti metið sumarið 2020 og Eggert Aron Guðmundsson var bara sautján ára og fjögurra mánaða þegar hann skoraði í fyrra. Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 4 mánaða og 20 daga Eggert Aron Guðmundsson á móti KR 2021 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 17 ára, 10 mánaða og 21 daga Adolf Daði Birgisson á móti Leikni 2022 17 ára, 10 mánaða og 29 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti Fylki 2019 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010 Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Adolf Daði var í fyrsta sinn í byrjunarliði Stjörnunnar í Bestu deildinni í sumar og var búinn að búa til tvö mörk eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Hann byrjaði á því að fiska vítaspyrnu á þriðju mínútu og skoraði síðan sjálfur nítján mínútum síðar. Adolf Daði var aðeins sautján ára, tíu mánaða og 21 daga þegar hann mætti á Leiknisvöllinn í gær. Adolf Daði varð með þessu marki sínu sjöundi leikmaðurinn í sögu Stjörnunnar í efstu deild sem nær að opna markareikning sinn fyrir átján ára afmælið. Það var einmitt methafinn, Ísak Andri Sigurgeirsson, sem er yngsti markaskorari Stjörnunnar í efstu deild, sem lagði upp markið fyrir Adolf. Ísak Andri var aðeins sextán ára og rúmlega níu mánaða þegar hann opnaði markareikning sinn fyrir Stjörnuna. Markið hjá Adolf Daða þýðir líka að þetta er fimmta árið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt. Sölvi Snær Guðbjargarson náði því bæði sumrin 2018 og 2019, Ísak Andri setti metið sumarið 2020 og Eggert Aron Guðmundsson var bara sautján ára og fjögurra mánaða þegar hann skoraði í fyrra. Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 4 mánaða og 20 daga Eggert Aron Guðmundsson á móti KR 2021 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 17 ára, 10 mánaða og 21 daga Adolf Daði Birgisson á móti Leikni 2022 17 ára, 10 mánaða og 29 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti Fylki 2019 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010
Yngstu Stjörnumenn til að skora í úrvalsdeild karla: 16 ára, 9 mánaða og 4 daga Ísak Andri Sigurgeirsson á móti Fylki 2020 17 ára, 1 mánaða og 19 daga Rúnar Páll Sigmundsson á móti Víkingi 1991 17 ára, 1 mánaða og 25 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti KA 2018 17 ára, 3 mánaða og 18 daga Ásgeir G. Ásgeirsson á móti Skallagrími 1997 17 ára, 4 mánaða og 20 daga Eggert Aron Guðmundsson á móti KR 2021 17 ára, 7 mánaða og 2 daga Kristinn Ingi Lárusson á móti Val 1991 17 ára, 10 mánaða og 21 daga Adolf Daði Birgisson á móti Leikni 2022 17 ára, 10 mánaða og 29 daga Sölvi Snær Guðbjargarson á móti Fylki 2019 18 ára og 20 daga Ólafur Karl Finsen á móti KR 2010
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira