Kristín Dís er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku eftir að hafa leikið með Breiðablik hér á landi undanfarin ár.
Hún staðfesti tíðindin á Instagram reikning sínum í gær.
Kristín Dís, sem er 22 ára gömul, hefur verið viðloðandi íslenska A-landsliðið þó hún hafi enn ekki leikið A-landsleik og hefði eflaust gert tilkall til landsliðssætis fyrir EM sem fram fer í Englandi í sumar.