Rebekka Karlsdóttir nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands Fanndís Birna Logadóttir skrifar 20. apríl 2022 19:34 Kosið var um forseta, varaforseta, hagsmunafulltrúa og lánasjóðsfulltrúa á fundi SHÍ í kvöld. Rebekka Karlsdóttir var í kvöld kjörin nýr forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Í kvöld voru einnig kjörnir fulltrúar á réttindaskrifstofa SHÍ en réttindaskrifstofan og nýkjörið Stúdentaráð taka formlega til starfa undir lok maí. Rebekka tekur við keflinu af Isabel Alejöndru Diaz, sem hefur setið sem forseti Stúdentaráðs undanfarin tvö ár. „Ég er mjög spennt að taka við keflinu enda eru mörg tækifæri framundan í hagsmunabaráttu stúdenta, má nefna uppbyggingu háskólasvæðisins, ný stefna Háskóla Íslands, endurskoðun lánasjóðskerfisins og samstarf við nýtt ráðuneyti og ráðherra háskólamála,“ segir Rebekka. „Sömuleiðis eru bjartir tímar framundan fyrir félagslífið í Háskólanum eftir 2 ár sem hafa einkennst meira og minna af fjarkennslu og heimaveru,“ segir hún enn fremur. Kosningin fór fram á sérstökum kjörfundi ráðsins en þar voru einnig kjörnir fulltrúar á réttindaskrifstofu Stúdentaráðs. Gréta Dögg Þórisdóttir var þar kjörin varaforseti, Katrín Björk Kristjánsdóttir var kjörinn hagsmunafulltrúi, og María Sól Antonsdóttir var kjörin lánasjóðsfulltrúi. Komið víða við í hagsmunabarátttu stúdenta Að því er kemur fram í tilkynningu um málið mun Rebekka útskrifast með BA gráðu í lögfræði frá HÍ í sumar. Samhliða námi hefur hún starfað sem laganemi hjá BBA/Fjeldco og þar áður starfaði hún sem landvörður hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Síðastliðið ár var Rebekka sviðsráðsforseti á félagsvísindasviði auk þess sem hún sat í stjórn Stúdentaráðs og stjórn Félagsvísindasviðs. Hún hefur einnig setið sem fulltrúi stúdenta í kennslumálanefnd háskólaráðs og verið varafulltrúi í Stúdentaráði fyrir verkfræði- og náttúruvísindasvið. Þá hefur hún verið forseti Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands. Háskólar Hagsmunir stúdenta Vistaskipti Skóla - og menntamál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Rebekka tekur við keflinu af Isabel Alejöndru Diaz, sem hefur setið sem forseti Stúdentaráðs undanfarin tvö ár. „Ég er mjög spennt að taka við keflinu enda eru mörg tækifæri framundan í hagsmunabaráttu stúdenta, má nefna uppbyggingu háskólasvæðisins, ný stefna Háskóla Íslands, endurskoðun lánasjóðskerfisins og samstarf við nýtt ráðuneyti og ráðherra háskólamála,“ segir Rebekka. „Sömuleiðis eru bjartir tímar framundan fyrir félagslífið í Háskólanum eftir 2 ár sem hafa einkennst meira og minna af fjarkennslu og heimaveru,“ segir hún enn fremur. Kosningin fór fram á sérstökum kjörfundi ráðsins en þar voru einnig kjörnir fulltrúar á réttindaskrifstofu Stúdentaráðs. Gréta Dögg Þórisdóttir var þar kjörin varaforseti, Katrín Björk Kristjánsdóttir var kjörinn hagsmunafulltrúi, og María Sól Antonsdóttir var kjörin lánasjóðsfulltrúi. Komið víða við í hagsmunabarátttu stúdenta Að því er kemur fram í tilkynningu um málið mun Rebekka útskrifast með BA gráðu í lögfræði frá HÍ í sumar. Samhliða námi hefur hún starfað sem laganemi hjá BBA/Fjeldco og þar áður starfaði hún sem landvörður hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Síðastliðið ár var Rebekka sviðsráðsforseti á félagsvísindasviði auk þess sem hún sat í stjórn Stúdentaráðs og stjórn Félagsvísindasviðs. Hún hefur einnig setið sem fulltrúi stúdenta í kennslumálanefnd háskólaráðs og verið varafulltrúi í Stúdentaráði fyrir verkfræði- og náttúruvísindasvið. Þá hefur hún verið forseti Röskvu, samtaka félagshyggjufólks við Háskóla Íslands.
Háskólar Hagsmunir stúdenta Vistaskipti Skóla - og menntamál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira