Röskva vann aftur stórsigur en missir einn fulltrúa Fanndís Birna Logadóttir skrifar 24. mars 2022 23:15 Kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands og háskólaráðs fóru rafrænt fram í dag og í gær. Vísir/Vilhelm Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, tryggði sér fimmtán fulltrúa af sautján í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands en úrslitin voru tilkynnt í kvöld. Vaka – hagsmunafélag stúdenta, bætir við sig einum fulltrúa milli ára. Kosning til Stúdentaráðs HÍ fór fram í gær og í dag en úrslitin voru tilkynnt á tólfta tímanum í kvöld. Röskva vann einnig kosningar til háskólaráðs og fékk kjörna tvo fulltrúa nemenda af tveimur í ráðið. Varamenn í háskólaráði eru einnig báðir úr röðum Röskvu. Röskva náði öllum fulltrúum á þremur sviðum, þrjá á hugvísindasviði, þar sem Vaka kom ekki með framboð á því sviði, þrjá á verkfræði- og náttúruvísindasviði, og þrjá á heilbrigðisvísindasviði. Vaka heldur sínum fulltrúa á félagsvísindasviði en Röskva er þar með fjóra fulltrúa. Þá bætir Vaka við sig einum fulltrúa á menntavísindasviði, þar sem Röskva er með tvo fulltrúa. Heildarkjörsókn í kosningunum til Stúdentaráðs í ár var 21,7 prósent þar sem 2.626 greiddu atkvæði, og 17,95 prósent til háskólaráðs, þar sem 2.572 greiddu atkvæði. Hér fyrir neðan má sjá hvernig fulltrúarnir raðast. Eftirfarandi hlutu kjör á Hugvísindasviði: Rakel Anna Boulter, Röskva Draumey Ósk Ómarsdóttir, Röskva Magnús Orri Aðalsteinnson, Röskva Félagsvísindasvið - Kjörsókn var 22,79% Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Röskva Viktor Ágústsson, Röskva Dagur Kárason, Vaka Diljá Ingólfsdóttir, Röskva Elías Snær Torfason, Röskva Menntavísindasvið - Kjörsókn var 15,13% Auður Eir Sigurðardóttir, Röskva Ísak Kárason, Röskva Ísabella Rún Jósefsdóttir, Vaka Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Kjörsókn var 29,27% Brynhildur R Þorbjarnardóttir, Röskva Sigurþór Maggi Snorrason, Röskva Dagmar Óladóttir, Röskva Heilbrigðisvísindasvið - Kjörsókn var 25,52% Andri Már Tómasson, Röskva Sigríður Helga Ólafsdóttir Dagný Þóra Óskarsdóttir, Röskva Háskólaráð - Kjörsókn var 17,95% Brynhildur K Ásgeirsdóttir, Röskva Katrín Björk Kristjánsdóttir, Röskva Varamenn í haskólaráði í 3. og 4. sæti: Rebekka Karlsdóttir, Röskva Ingvar Þóroddsson, Röskva Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. 25. mars 2021 23:41 Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Kosning til Stúdentaráðs HÍ fór fram í gær og í dag en úrslitin voru tilkynnt á tólfta tímanum í kvöld. Röskva vann einnig kosningar til háskólaráðs og fékk kjörna tvo fulltrúa nemenda af tveimur í ráðið. Varamenn í háskólaráði eru einnig báðir úr röðum Röskvu. Röskva náði öllum fulltrúum á þremur sviðum, þrjá á hugvísindasviði, þar sem Vaka kom ekki með framboð á því sviði, þrjá á verkfræði- og náttúruvísindasviði, og þrjá á heilbrigðisvísindasviði. Vaka heldur sínum fulltrúa á félagsvísindasviði en Röskva er þar með fjóra fulltrúa. Þá bætir Vaka við sig einum fulltrúa á menntavísindasviði, þar sem Röskva er með tvo fulltrúa. Heildarkjörsókn í kosningunum til Stúdentaráðs í ár var 21,7 prósent þar sem 2.626 greiddu atkvæði, og 17,95 prósent til háskólaráðs, þar sem 2.572 greiddu atkvæði. Hér fyrir neðan má sjá hvernig fulltrúarnir raðast. Eftirfarandi hlutu kjör á Hugvísindasviði: Rakel Anna Boulter, Röskva Draumey Ósk Ómarsdóttir, Röskva Magnús Orri Aðalsteinnson, Röskva Félagsvísindasvið - Kjörsókn var 22,79% Lilja Hrönn Önnudóttir Hrannarsdóttir, Röskva Viktor Ágústsson, Röskva Dagur Kárason, Vaka Diljá Ingólfsdóttir, Röskva Elías Snær Torfason, Röskva Menntavísindasvið - Kjörsókn var 15,13% Auður Eir Sigurðardóttir, Röskva Ísak Kárason, Röskva Ísabella Rún Jósefsdóttir, Vaka Verkfræði- og náttúruvísindasvið - Kjörsókn var 29,27% Brynhildur R Þorbjarnardóttir, Röskva Sigurþór Maggi Snorrason, Röskva Dagmar Óladóttir, Röskva Heilbrigðisvísindasvið - Kjörsókn var 25,52% Andri Már Tómasson, Röskva Sigríður Helga Ólafsdóttir Dagný Þóra Óskarsdóttir, Röskva Háskólaráð - Kjörsókn var 17,95% Brynhildur K Ásgeirsdóttir, Röskva Katrín Björk Kristjánsdóttir, Röskva Varamenn í haskólaráði í 3. og 4. sæti: Rebekka Karlsdóttir, Röskva Ingvar Þóroddsson, Röskva
Hagsmunir stúdenta Háskólar Tengdar fréttir Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. 25. mars 2021 23:41 Mest lesið Helgi Pétursson er látinn Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Sjá meira
Stórsigur Röskvu tryggði sextán fulltrúa af sautján Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands vann stórsigur í kosningum til Stúdentaráðs Háskóla Íslands nú í kvöld. Röskva náði inn 16 fulltrúum í ráðið af alls 17. Hin stúdentahreyfingin í framboði, Vaka – hagsmunafélag stúdenta, fékk því einn. 25. mars 2021 23:41