Fjórir látnir og sjö saknað eftir sprengingu í kolanámu í Póllandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2022 10:47 Talsmaður JSW ræddi við blaðamenn í morgun vegna slyssins. EPA-EFE/ZBIGNIEW MEISNNER Minnst fjórir eru látnir og sjö er saknað eftir sprengingu í kolanámu í suðurhluta Póllands snemma í morgun. Eigandi námunnar telur líklegt að um metansprengingu hafi verið að ræða. Sprengingin átti sér stað í Pniowek kolanámu JSW í Pawlowice stuttu eftir miðnætti á um kílómeters dýpi. Alls 42 námuverkamenn voru staddir í námunni þegar sprengingin átti sér stað og 21 var fluttur á spítala stuttu síðar. Flestir hinna slösuðu voru illa brunnir að sögn lækna. Þrettán tóku þátt í björgunaraðgerðum en þær hafa verið stöðvaðar tímabundið. „Björgunaraðgerðir hafa verið settar á ís þar til hægt er að endurreisa varnarvegg, sem verndar aðgerðastjórn,“ sagði fyrirtækið í yfirlýsingu og bætti við að fjölskyldum verkamannanna hafi verið tryggð sálfræðiaðstoð. Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands segir í yfirlýsingu að hann biðji fyrir námuverkamönnunum og fjölskyldum þeirra. Hann muni þá ferðast til námunnar. Jacek Sasin varaforsætisráðherra tók undir bænir Morawieckis á Twitter. Bardzo smutna informacja. Zmarło 4 górników w wyniku wybuchu w Kopalni Pniówek. Trwają poszukiwania 7 innych. Poprosiłem, aby na miejsce pojechał wiceminister @piotrpyzik, który na bieżąco informuje mnie o sytuacji. Łączę się w modlitwie z rodzinami i bliskimi górników.— Jacek Sasin (@SasinJacek) April 20, 2022 Hlutabréfavirði JSW höfðu fallið um 1,4 prósent klukkan átta í morgun vegna fregananna. Pólland Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira
Sprengingin átti sér stað í Pniowek kolanámu JSW í Pawlowice stuttu eftir miðnætti á um kílómeters dýpi. Alls 42 námuverkamenn voru staddir í námunni þegar sprengingin átti sér stað og 21 var fluttur á spítala stuttu síðar. Flestir hinna slösuðu voru illa brunnir að sögn lækna. Þrettán tóku þátt í björgunaraðgerðum en þær hafa verið stöðvaðar tímabundið. „Björgunaraðgerðir hafa verið settar á ís þar til hægt er að endurreisa varnarvegg, sem verndar aðgerðastjórn,“ sagði fyrirtækið í yfirlýsingu og bætti við að fjölskyldum verkamannanna hafi verið tryggð sálfræðiaðstoð. Mateusz Morawiecki forsætisráðherra Póllands segir í yfirlýsingu að hann biðji fyrir námuverkamönnunum og fjölskyldum þeirra. Hann muni þá ferðast til námunnar. Jacek Sasin varaforsætisráðherra tók undir bænir Morawieckis á Twitter. Bardzo smutna informacja. Zmarło 4 górników w wyniku wybuchu w Kopalni Pniówek. Trwają poszukiwania 7 innych. Poprosiłem, aby na miejsce pojechał wiceminister @piotrpyzik, który na bieżąco informuje mnie o sytuacji. Łączę się w modlitwie z rodzinami i bliskimi górników.— Jacek Sasin (@SasinJacek) April 20, 2022 Hlutabréfavirði JSW höfðu fallið um 1,4 prósent klukkan átta í morgun vegna fregananna.
Pólland Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Innlent Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Sjá meira