Villareal sló þýsku meistarana úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 20:58 Samuel Chukwueze skoraði markið sem tryggði Villareal sæti í undanúrslitum. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit. Líklega bjuggust flestir við miklum yfirburðum Bayern í kvöld og sú varð raunin. Liðið var tæplega 70 prósent með boltann og sótti án afláts. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að brjóta ísinn fyrir hálfleikshléið og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo markamaskínan Robert Lewandowski sem kom boltanum loksins í netið fyrir heimamenn í Bayern á 52. mínútu og staðan því orðin jöfn í einvíginu. Heimamenn héldu áfram að sækja eftir markið og freistuðu þess að tryggja sér sigurinn. Það varð til þess að gestirnir gátu sótt hratt, og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal á 88. mínútu þegar hann batt endahnútinn á vel útfærða skyndisókn. Heimamenn í Bayern reyndu hvað þeir gátu til að jafna einvígið, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Villareal er því á leið í undanúrslit eftir samanlagðan 2-1 sigur þar sem liðið mætir annað hvort Liverpool eða Benfica. #UCL | 1-1 ⏱ 90'+4' | FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME.𝗪𝗘'𝗥𝗘 𝗜𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡𝗦 𝗟𝗘𝗔𝗚𝗨𝗘 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟𝗦!𝗧𝗛𝗜𝗦 𝗜𝗦 𝗠𝗔𝗗𝗡𝗘𝗦𝗦! pic.twitter.com/bAtGs79pqe— Villarreal CF English (@VillarrealCFen) April 12, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Líklega bjuggust flestir við miklum yfirburðum Bayern í kvöld og sú varð raunin. Liðið var tæplega 70 prósent með boltann og sótti án afláts. Þrátt fyrir það tókst liðinu ekki að brjóta ísinn fyrir hálfleikshléið og því var staðan 0-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Það var svo markamaskínan Robert Lewandowski sem kom boltanum loksins í netið fyrir heimamenn í Bayern á 52. mínútu og staðan því orðin jöfn í einvíginu. Heimamenn héldu áfram að sækja eftir markið og freistuðu þess að tryggja sér sigurinn. Það varð til þess að gestirnir gátu sótt hratt, og það er nákvæmlega það sem þeir gerðu. Samuel Chukwueze jafnaði metin fyrir Villareal á 88. mínútu þegar hann batt endahnútinn á vel útfærða skyndisókn. Heimamenn í Bayern reyndu hvað þeir gátu til að jafna einvígið, en allt kom fyrir ekki og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Villareal er því á leið í undanúrslit eftir samanlagðan 2-1 sigur þar sem liðið mætir annað hvort Liverpool eða Benfica. #UCL | 1-1 ⏱ 90'+4' | FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME. FULL-TIME.𝗪𝗘'𝗥𝗘 𝗜𝗡 𝗧𝗛𝗘 𝗖𝗛𝗔𝗠𝗣𝗜𝗢𝗡𝗦 𝗟𝗘𝗔𝗚𝗨𝗘 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟𝗦!𝗧𝗛𝗜𝗦 𝗜𝗦 𝗠𝗔𝗗𝗡𝗘𝗦𝗦! pic.twitter.com/bAtGs79pqe— Villarreal CF English (@VillarrealCFen) April 12, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki