Neita því að Abramovich sé að kaupa félagið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2022 16:00 Ætli Abramovich kaupi félag eftir að hann hefur selt Chelsea? AP Photo/Matt Dunham Forráðamenn tyrkneska fótboltafélagsins Goztepe þvertaka fyrir það að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sé að kaupa liðið. Á dögunum fór sá orðrómur á kreik að Abramovich – sem er enn eigandi Chelsea – væri að íhuga að kaupa tyrkneska úrvalsdeildarfélagið Goztepe. Liðið er í bullandi fallbaráttu og hefur til að mynda tapað síðustu fimm leikjum sínum. Ef Abramovich myndi festa kaup á liðinu og fylgja eigin fordæmi hjá Chelsea er nokkuð ljóst að liðið myndi stoppa stutt við í B-deildinni fari svo að það falli í vor. Nú hafa forráðamenn Goztepe hins vegar þvertekið fyrir það að Abramovich sé að festa kaup á félaginu. Samkvæmt fótboltavefnum Goal var Rússinn aldrei nálægt því einu sinni. Virðist sem orðrómarnir hafi verið úr lausu lofti gripnir. Það samt sem áður ljóst að Roman hefur gríðarlegan áhuga á fótbolta og er talið að hann muni skoða að kaupa fótboltalið eftir að salan á Chelsea fer í gegn. Fótbolti Tengdar fréttir Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 27. mars 2022 23:16 Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. 25. mars 2022 07:01 „Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13. mars 2022 11:32 Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Á dögunum fór sá orðrómur á kreik að Abramovich – sem er enn eigandi Chelsea – væri að íhuga að kaupa tyrkneska úrvalsdeildarfélagið Goztepe. Liðið er í bullandi fallbaráttu og hefur til að mynda tapað síðustu fimm leikjum sínum. Ef Abramovich myndi festa kaup á liðinu og fylgja eigin fordæmi hjá Chelsea er nokkuð ljóst að liðið myndi stoppa stutt við í B-deildinni fari svo að það falli í vor. Nú hafa forráðamenn Goztepe hins vegar þvertekið fyrir það að Abramovich sé að festa kaup á félaginu. Samkvæmt fótboltavefnum Goal var Rússinn aldrei nálægt því einu sinni. Virðist sem orðrómarnir hafi verið úr lausu lofti gripnir. Það samt sem áður ljóst að Roman hefur gríðarlegan áhuga á fótbolta og er talið að hann muni skoða að kaupa fótboltalið eftir að salan á Chelsea fer í gegn.
Fótbolti Tengdar fréttir Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 27. mars 2022 23:16 Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. 25. mars 2022 07:01 „Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13. mars 2022 11:32 Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 27. mars 2022 23:16
Chelsea má selja miða en deildin útdeilir ágóðanum Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea má á nýjan leik selja miða á útileiki félagsins, bikarleiki og leiki kvennaliðsins. 25. mars 2022 07:01
„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13. mars 2022 11:32
Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03