Innlent

Kol­brún leiðir lista Flokks fólksins í Reykja­vík

Atli Ísleifsson skrifar
Rúnar Sigurjónsson, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Kolbrún Baldursdóttir, Helga Þórðardóttir og Natalie Guðríður Gunnarsdóttir.
Rúnar Sigurjónsson, Einar Sveinbjörn Guðmundsson, Kolbrún Baldursdóttir, Helga Þórðardóttir og Natalie Guðríður Gunnarsdóttir. Flokkur fólksins

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar fyrsta sætið á lista Flokks fólksins í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí næstkomandi.

Í tilkynningu kemur fram að Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari við Barnaspítala Hringsins, skipi annað sæti listans.

„Þriðja sætið skipar Einar Sveinbjörn Guðmundsson, kerfisfræðingur og Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, stuðningsfulltrúi og háskólanemi, það fjórða. Í fimmta sæti listans er Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður.“

  1. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur
  2. Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari við Barnaspítala Hringsins
  3. Einar Sveinbjörn Guðmundsson, kerfisfræðingur
  4. Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, stuðningsfulltrúi og háskólanemi
  5. Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður
  6. Gefn Baldursdóttir, læknaritari
  7. Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari
  8. Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur
  9. Halldóra Gestsdóttir, hönnuður
  10. Þröstur Ingólfur Víðisson, yfirverkstjóri
  11. Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður
  12. Stefanía Sesselja Hinriksdóttir, þjónustufulltrúi
  13. Kristján Salvar Davíðsson, fv. leigubilsstjóri
  14. Hjördís Björg Kristinsdóttir, snyrtifræðingur
  15. Valur Sigurðsson, rafvirki
  16. Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur
  17. Ingiborg Guðlaugsdóttir, húsmóðir
  18. Margrét Elísabet Eggertsdóttir, stuðningsfulltrúi
  19. Ingvar Gíslason, stuðningsfulltrúi
  20. Guðmundur Ásgeirsson, lögfræðingur
  21. Kristján Karlsson, bílstjóri
  22. Gunnar Skúli Ármannsson, læknir
  23. Ómar Örn Ómarsson, verkamaður
  24. Kristbjörg María Gunnarsdóttir, læknanemi
  25. Ólöf S. Wessman, snyrtifræðingur
  26. Kristján Davíð Steinþórsson, kokkur
  27. Jón Guðmundsson, plöntulífeðlisfræðingur
  28. Þórarinn Kristinsson, prentari
  29. Berglind Gestsdóttir, bókari
  30. Óli Már Guðmundsson, myndlistamaður
  31. Bjarni Guðmundsson, fv. leigubílstjóri
  32. Guðmundur Þórir Guðmundsson, fv. bílstjóri
  33. Wilhelm W. G. Wessman, hótelráðgjafi
  34. Hilmar Guðmundsson, fv. sjómaður
  35. Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur
  36. Kristján Arnar Helgason, fv. prentari
  37. Sigrún Hermannsdóttir, fv. póststarfsmaður
  38. Árni Már Guðmundsson, verkamaður
  39. Jóna Marvinsdóttir, matráður
  40. Ólafur Kristófersson, fv. bókari
  41. Sigríður G. Kristjánsdóttir, húsmóðir
  42. Baldvin Örn Ólason, verkefnastjóri
  43. Inga Sæland Ástvaldsdóttir, alþingismaður
  44. Tómas A. Tómasson, alþingismaður
  45. Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir
  46. Oddur Friðrik Helgason, æviskrárritari


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×