Sara gæti „léttilega“ spilað en takkaskór Dagnýjar týndust Sindri Sverrisson skrifar 6. apríl 2022 12:36 Dagný Brynjarsdóttir auglýsti eftir takkaskónum sínum á Instagram. Hún hefur endurheimt Söru Björk Gunnarsdóttur sem liðsfélaga í landsliðinu. Instagram/@dagnybrynjars og vísir/vilhelm Staðan á leikmannahópi íslenska landsliðsins er nokkuð góð fyrir leikinn mikilvæga við Hvíta-Rússland í Belgrad á morgun, í undankeppni HM kvenna í fótbolta. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari greindi frá því á blaðamannafundi í hádeginu að miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir yrði að vísu ekki með í leiknum á morgun, vegna minni háttar hnémeiðsla. Hún verður hins vegar klár í slaginn gegn Tékklandi næsta þriðjudag, samkvæmt Þorsteini. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem eignaðist son í nóvember, hefur litið vel út á sínum fyrstu landsliðsæfingum í langan tíma og Þorsteinn segir hana alveg ráða við að spila 90 mínútna leik. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) „Hún er á fínum stað, svipuð og ég bjóst við og vonaðist eftir. Auðvitað vitum við að hún er kannski ekki í leikæfingu en hún er í fínu standi,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki segja til um hvort að Sara yrði í byrjunarliðinu á morgun: „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið en það kemur bara í ljós. Hún er í formi til að spila, getur það alveg léttilega, og allar þrek- og hlaupatölur koma vel út fyrir hana. Ég hef engar áhyggjur af því að hún geti ekki spilað í níutíu mínútur. Hún er á virkilega góðum stað miðað við hversu stuttur tími þetta er [frá fæðingunni]. Hún hefur náttúrulega lagt hart að sér til að komast í þetta stand á þessum tíma, og að ná því fylgir líka einhver heppni svo að þú lendir ekki í einhverju bakslagi. Sem betur fer fyrir hana og okkur þá hefur þetta bara gengið vel hjá okkur,“ sagði Þorsteinn. Stutt að fara til að kaupa nýja skó Dagný Brynjarsdóttir, sem leikur með West Ham, auglýsti á Instagram eftir ferðatösku sinni sem virðist hafa orðið eftir á Heathrow-flugvelli. Hún er hins vegar komin með takkaskó fyrir leikinn á morgun: „Það er verslunarmiðstöð hérna 100 metra frá okkur þannig að það var ekki flókið mál fyrir hana að græja það. Það eina sem hana vantaði var takkaskór og legghlífar og það tók enga stund að leysa það,“ sagði Þorsteinn léttur í bragði. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 AC Milan hafði áhuga á Svövu en hún gæti ekki verið ánægðari með að hafa valið Brann Eftir erfiða tíma í Frakklandi þar sem hún fékk nánast ekkert að spila nýtur Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, lífsins hjá Brann í Noregi. 5. apríl 2022 16:30 „Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. 5. apríl 2022 14:01 Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25. mars 2022 13:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari greindi frá því á blaðamannafundi í hádeginu að miðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir yrði að vísu ekki með í leiknum á morgun, vegna minni háttar hnémeiðsla. Hún verður hins vegar klár í slaginn gegn Tékklandi næsta þriðjudag, samkvæmt Þorsteini. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem eignaðist son í nóvember, hefur litið vel út á sínum fyrstu landsliðsæfingum í langan tíma og Þorsteinn segir hana alveg ráða við að spila 90 mínútna leik. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) „Hún er á fínum stað, svipuð og ég bjóst við og vonaðist eftir. Auðvitað vitum við að hún er kannski ekki í leikæfingu en hún er í fínu standi,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki segja til um hvort að Sara yrði í byrjunarliðinu á morgun: „Ég er ekki búinn að tilkynna byrjunarliðið en það kemur bara í ljós. Hún er í formi til að spila, getur það alveg léttilega, og allar þrek- og hlaupatölur koma vel út fyrir hana. Ég hef engar áhyggjur af því að hún geti ekki spilað í níutíu mínútur. Hún er á virkilega góðum stað miðað við hversu stuttur tími þetta er [frá fæðingunni]. Hún hefur náttúrulega lagt hart að sér til að komast í þetta stand á þessum tíma, og að ná því fylgir líka einhver heppni svo að þú lendir ekki í einhverju bakslagi. Sem betur fer fyrir hana og okkur þá hefur þetta bara gengið vel hjá okkur,“ sagði Þorsteinn. Stutt að fara til að kaupa nýja skó Dagný Brynjarsdóttir, sem leikur með West Ham, auglýsti á Instagram eftir ferðatösku sinni sem virðist hafa orðið eftir á Heathrow-flugvelli. Hún er hins vegar komin með takkaskó fyrir leikinn á morgun: „Það er verslunarmiðstöð hérna 100 metra frá okkur þannig að það var ekki flókið mál fyrir hana að græja það. Það eina sem hana vantaði var takkaskór og legghlífar og það tók enga stund að leysa það,“ sagði Þorsteinn léttur í bragði.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00 AC Milan hafði áhuga á Svövu en hún gæti ekki verið ánægðari með að hafa valið Brann Eftir erfiða tíma í Frakklandi þar sem hún fékk nánast ekkert að spila nýtur Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, lífsins hjá Brann í Noregi. 5. apríl 2022 16:30 „Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. 5. apríl 2022 14:01 Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10 Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25. mars 2022 13:01 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Damir Muminovic til Grindavíkur Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjáðu bestu mörkin: Klókur Kanu og eitraður Essien Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Sjá meira
Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00
Sonurinn í góðum höndum hjá Árna meðan Sara spilar með landsliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir segist hafa átt kost á því að taka son sinn með í verkefnið með íslenska landsliðinu. Hann verði hins vegar hjá föður sínum í Frakklandi á meðan því stendur. 6. apríl 2022 09:00
AC Milan hafði áhuga á Svövu en hún gæti ekki verið ánægðari með að hafa valið Brann Eftir erfiða tíma í Frakklandi þar sem hún fékk nánast ekkert að spila nýtur Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, lífsins hjá Brann í Noregi. 5. apríl 2022 16:30
„Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. 5. apríl 2022 14:01
Sara snýr aftur í landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara hefur ekki leikið með landsliðinu í rúmt ár vegna barneigna. 25. mars 2022 13:10
Kynnti hópinn sem mætir Tékkum í algjörum lykilleik Á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag tilkynnti Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hvaða leikmenn færu í leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Tékklandi í undankeppni heimsmeistaramótsins. 25. mars 2022 13:01