Sveindís leikur fyrir fullum Nývangi | Seldist upp á sólarhring Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2022 07:00 Sveindís Jane Jónsdóttir mætir á troðfullan Nývang þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Vísir/Getty Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika fyrir framan rúmlega níutíu þúsund áhorfendur þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta síðar í mánuðinum. Mikil eftirspurn var eftir miðum á fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á heimavelli Barcelona, Nou Camp. Það tók aðeins rétt rúmar 24 klukkustundir að selja hvern einn og einasta miða sem í boði var. Barcelona announce they have sold out the Camp Nou in 24 hours for their UWCL semifinal against Wolfsburg.Just one week after setting the record attendance for a women's football match vs. Real Madrid 👏 pic.twitter.com/ExVUanHMCv— B/R Football (@brfootball) April 5, 2022 Sveindís og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mæta til Barcelona þann 22. apríl, en aðeins vika er síðan 91.553 áhorfendur mættu á leik Barcalona og Real Madrid á sama velli. Það er mesti áhorfendafjöldi í sögunni á knattspyrnuleik kvenna. Nú stefnir í að svipaður fjöldi mæti á leik Barcelona og Wolfsburg. Sveindís Jane Jónsdóttir fær því að upplifa það sem alla unga knattspyrnuiðkenndur dreymir um. Að fá að spila fyrir framan troðfullann leikvang í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Mikil eftirspurn var eftir miðum á fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á heimavelli Barcelona, Nou Camp. Það tók aðeins rétt rúmar 24 klukkustundir að selja hvern einn og einasta miða sem í boði var. Barcelona announce they have sold out the Camp Nou in 24 hours for their UWCL semifinal against Wolfsburg.Just one week after setting the record attendance for a women's football match vs. Real Madrid 👏 pic.twitter.com/ExVUanHMCv— B/R Football (@brfootball) April 5, 2022 Sveindís og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mæta til Barcelona þann 22. apríl, en aðeins vika er síðan 91.553 áhorfendur mættu á leik Barcalona og Real Madrid á sama velli. Það er mesti áhorfendafjöldi í sögunni á knattspyrnuleik kvenna. Nú stefnir í að svipaður fjöldi mæti á leik Barcelona og Wolfsburg. Sveindís Jane Jónsdóttir fær því að upplifa það sem alla unga knattspyrnuiðkenndur dreymir um. Að fá að spila fyrir framan troðfullann leikvang í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45