Hættur í akademíunni eftir löðrunginn Árni Sæberg skrifar 1. apríl 2022 23:39 Chris Rock hefur eflaust brugðið þegar einn þekktasti leikari heims rak honum kinnhest á óskarsverðlaunahátíðinni. Neilson Barnard/Getty Images Leikarinn Will Smith hefur sagt sig úr bandarísku kvikmyndaakademíunni vegna hegðunar sinnar á óskarverðlaunahátíðinni á dögunum þegar hann löðrungaði grínistann Chris Rock. Leikarinn segist jafnframt munu taka öllum refsingum sem stjórn akademíunnar ákveður að beita hann. Því hefur verið haldið fram að stjórnin íhugi að svipta Smith sínum einu óskarsverðlaunum, en hann vann til þeirra örskömmu eftir löðrunginn fræga. Hann hlaut styttuna eftirsóttu fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni King Richard. „Gjörðir mínar voru hneykslanlegar, sársaukafullar og óafsakanlegar,“ segir leikarinn í tilkynningu. „Listi þeirra sem ég hef sært er langur, en á honum eru Chris, fjölskylda hans, margir vinir mínir og ástvinir, allir í áhorfendasalnum og áhorfendur heima í stofu um allan heim. Þá segir hann að atvikið hafi dregið verðskuldaða athygli frá öðrum sigurvegurum kvöldsins. „Ég brást trausti akademíunnar. Ég svipti aðra tilnefnda og sigurvegara tækifærinu til að fagna og vera hampað fyrir frábært starf þeirra. Ég er niðurbrotinn,“ segir hann. Framkvæmdastjóri akademíunnar segir stjórnina hafa samþykkt tafarlausa afsögn Smiths og að hún muni halda áfram refsingarferli fyrir brot gegn siðareglum akademíunnar. Líkt og ítarlega hefur verið fjallað um í fjölmiðlum um heim allan sló Smith grínistann Chris Rock, sem var kynnir á óskarshátíðinni, flötum lófa eftir að sá síðarnefndi gerði grín að hári, eða öllu heldur hárleysi, eiginkonu hans. Jada Pinkett-Smith, eiginkona Smiths, glímir við sjálfsofnæmi sem veldur því að henni vex ekki hár á höfði. Breska ríkisútvarpið greindi frá. Will Smith löðrungar Chris Rock Bandaríkin Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Rock að melta kinnhestinn: „Hvernig var helgin ykkar?“ Grínistinn Chris Rock er enn að melta kinnhestinn sem leikarinn Will Smith veitti honum á Óskarsverðlaunahátíðinni aðfaranótt mánudags. Rock kom fram í Boston í gærkvöldi í fyrsta skipti síðan uppákoman átti sér stað. 31. mars 2022 08:35 Smith neitaði að yfirgefa salinn eftir kinnhestinn Leikarinn Will Smith var beðinn um að yfirgefa Óskarsverðlaunahátíðina eftir að hann gaf grínistanum Chris Rock kinnhest. Smith neitaði að verða við beiðninni. 30. mars 2022 23:27 Fordæma kinnhestinn sem verður rannsakaður Bandaríska kvikmyndakademían hefur fordæmt hegðun leikarans Wills Smith á nýafstaðinni Óskarsverðlaunafhendingu, þar sem Smith gaf grínistanum Chris Rock kinnhest í beinni útsendingu. 28. mars 2022 19:41 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Leikarinn segist jafnframt munu taka öllum refsingum sem stjórn akademíunnar ákveður að beita hann. Því hefur verið haldið fram að stjórnin íhugi að svipta Smith sínum einu óskarsverðlaunum, en hann vann til þeirra örskömmu eftir löðrunginn fræga. Hann hlaut styttuna eftirsóttu fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni King Richard. „Gjörðir mínar voru hneykslanlegar, sársaukafullar og óafsakanlegar,“ segir leikarinn í tilkynningu. „Listi þeirra sem ég hef sært er langur, en á honum eru Chris, fjölskylda hans, margir vinir mínir og ástvinir, allir í áhorfendasalnum og áhorfendur heima í stofu um allan heim. Þá segir hann að atvikið hafi dregið verðskuldaða athygli frá öðrum sigurvegurum kvöldsins. „Ég brást trausti akademíunnar. Ég svipti aðra tilnefnda og sigurvegara tækifærinu til að fagna og vera hampað fyrir frábært starf þeirra. Ég er niðurbrotinn,“ segir hann. Framkvæmdastjóri akademíunnar segir stjórnina hafa samþykkt tafarlausa afsögn Smiths og að hún muni halda áfram refsingarferli fyrir brot gegn siðareglum akademíunnar. Líkt og ítarlega hefur verið fjallað um í fjölmiðlum um heim allan sló Smith grínistann Chris Rock, sem var kynnir á óskarshátíðinni, flötum lófa eftir að sá síðarnefndi gerði grín að hári, eða öllu heldur hárleysi, eiginkonu hans. Jada Pinkett-Smith, eiginkona Smiths, glímir við sjálfsofnæmi sem veldur því að henni vex ekki hár á höfði. Breska ríkisútvarpið greindi frá.
Will Smith löðrungar Chris Rock Bandaríkin Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Rock að melta kinnhestinn: „Hvernig var helgin ykkar?“ Grínistinn Chris Rock er enn að melta kinnhestinn sem leikarinn Will Smith veitti honum á Óskarsverðlaunahátíðinni aðfaranótt mánudags. Rock kom fram í Boston í gærkvöldi í fyrsta skipti síðan uppákoman átti sér stað. 31. mars 2022 08:35 Smith neitaði að yfirgefa salinn eftir kinnhestinn Leikarinn Will Smith var beðinn um að yfirgefa Óskarsverðlaunahátíðina eftir að hann gaf grínistanum Chris Rock kinnhest. Smith neitaði að verða við beiðninni. 30. mars 2022 23:27 Fordæma kinnhestinn sem verður rannsakaður Bandaríska kvikmyndakademían hefur fordæmt hegðun leikarans Wills Smith á nýafstaðinni Óskarsverðlaunafhendingu, þar sem Smith gaf grínistanum Chris Rock kinnhest í beinni útsendingu. 28. mars 2022 19:41 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Rock að melta kinnhestinn: „Hvernig var helgin ykkar?“ Grínistinn Chris Rock er enn að melta kinnhestinn sem leikarinn Will Smith veitti honum á Óskarsverðlaunahátíðinni aðfaranótt mánudags. Rock kom fram í Boston í gærkvöldi í fyrsta skipti síðan uppákoman átti sér stað. 31. mars 2022 08:35
Smith neitaði að yfirgefa salinn eftir kinnhestinn Leikarinn Will Smith var beðinn um að yfirgefa Óskarsverðlaunahátíðina eftir að hann gaf grínistanum Chris Rock kinnhest. Smith neitaði að verða við beiðninni. 30. mars 2022 23:27
Fordæma kinnhestinn sem verður rannsakaður Bandaríska kvikmyndakademían hefur fordæmt hegðun leikarans Wills Smith á nýafstaðinni Óskarsverðlaunafhendingu, þar sem Smith gaf grínistanum Chris Rock kinnhest í beinni útsendingu. 28. mars 2022 19:41