Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 15:01 Alexia Putellas fagnar marki sínu í sigri Barcelona á Real Madríd. Eric Alonso/Getty Images Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu nokkuð erfitt með að klára Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var hins vegar vitað að liðið yrði vel stutt á heimavelli í síðari leiknum og var fyrir löngu uppselt. Það fór svo að Barcelona vann magnaðan 5-2 sigur fyrir framan fullt hús og þar með viðureignina 8-3 samanlagt. Slegið var heimsmet en aldrei hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu áður. BARCELONA THROUGH AND THROUGH @alexiaputellas pic.twitter.com/OPf3hXisTR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Putellas, sem skoraði eitt af fimm mörkum Barcelona í leiknum, átti erfitt með að lýsa tilfinningum sínum er hún ræddi við fjölmiðla að leik loknum. „Ég á engin orð. Þetta var töfrum líkast. Leikurinn endaði og stuðningsfólkið vildi ekki fara. Þetta var magnað.“ Barcelona enjoying that #ElClasico win with the fans pic.twitter.com/1Csjtquvp1— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar Evrópu þar sem það mætir annað hvort Arsenal eða Wolfsburg. Það kemur í ljós hvort liðið fer áfram en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum í síðustu viku. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu nokkuð erfitt með að klára Real Madríd í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var hins vegar vitað að liðið yrði vel stutt á heimavelli í síðari leiknum og var fyrir löngu uppselt. Það fór svo að Barcelona vann magnaðan 5-2 sigur fyrir framan fullt hús og þar með viðureignina 8-3 samanlagt. Slegið var heimsmet en aldrei hafa fleiri mætt á leik í kvennaknattspyrnu áður. BARCELONA THROUGH AND THROUGH @alexiaputellas pic.twitter.com/OPf3hXisTR— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Putellas, sem skoraði eitt af fimm mörkum Barcelona í leiknum, átti erfitt með að lýsa tilfinningum sínum er hún ræddi við fjölmiðla að leik loknum. „Ég á engin orð. Þetta var töfrum líkast. Leikurinn endaði og stuðningsfólkið vildi ekki fara. Þetta var magnað.“ Barcelona enjoying that #ElClasico win with the fans pic.twitter.com/1Csjtquvp1— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Barcelona er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar Evrópu þar sem það mætir annað hvort Arsenal eða Wolfsburg. Það kemur í ljós hvort liðið fer áfram en liðin gerðu 1-1 jafntefli á Emirates-vellinum í Lundúnum í síðustu viku.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Spánn Tengdar fréttir Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31. mars 2022 08:31
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45