Segir vorið komið en það þurfi sinn tíma til að fæðast Vésteinn Örn Pétursson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 29. mars 2022 19:51 Fréttastofa ræddi vorið við Sigga storm í Nauthólsvík. Vísir Blautasti marsmánuður sögunnar í Reykjavík er nú senn á enda. Veðurfræðingur segir að vætutíðinni sé svo gott sem lokið, en úrkomumet var slegið í mánuðinum í höfuðborginni. „Ég er búinn að rýna aðeins yfir sviðið og lægðirnar sem nú eru í fæðingu og eru að koma á næstu tólf, fimmtán dögum eru betri. Það er miklu minna vatnsveður í þeim. Það er reyndar ekkert allt of hlýtt, sérstaklega eftir helgina, en heilt yfir séð þá erum við með yfir frostmarki að deginum en næturfrostin eru enn þá inni,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður. Hann ræddi við fréttastofu í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, frá ströndinni í Nauthólsvík. Hann segir fólk ekki mega gleyma því að vorið þurfi að fá sinn tíma til að „fæðast.“ Er það að koma samt, vorið? „Það er bara komið. Sjáðu fólkið bakvið mig. Það er að njóta vorblíðunnar hér í Nauthólsvík. Það er bara þannig að vorið er á þeim stað núna að barnið er ekki fætt, en er í sjúkrabílnum og móðirin með og pabbinn líka. Hríðarnar eru komnar, og svo þarf að gefa þessu séns,“ sagði Siggi. Aðspurður hvort hægt væri að treysta veðurfræðingum fór Siggi með uppáhalds veðurspá sína: „Á vesturhimni, vísir þykjast sjá, að verði jafnvel þurrt ef ekki rignir. Um veðurhorfur vont er nú að spá, ég held hann verði hvass ef ekki lygnir.“ Veður Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Hlýnar um helgina Veður Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
„Ég er búinn að rýna aðeins yfir sviðið og lægðirnar sem nú eru í fæðingu og eru að koma á næstu tólf, fimmtán dögum eru betri. Það er miklu minna vatnsveður í þeim. Það er reyndar ekkert allt of hlýtt, sérstaklega eftir helgina, en heilt yfir séð þá erum við með yfir frostmarki að deginum en næturfrostin eru enn þá inni,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður. Hann ræddi við fréttastofu í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, frá ströndinni í Nauthólsvík. Hann segir fólk ekki mega gleyma því að vorið þurfi að fá sinn tíma til að „fæðast.“ Er það að koma samt, vorið? „Það er bara komið. Sjáðu fólkið bakvið mig. Það er að njóta vorblíðunnar hér í Nauthólsvík. Það er bara þannig að vorið er á þeim stað núna að barnið er ekki fætt, en er í sjúkrabílnum og móðirin með og pabbinn líka. Hríðarnar eru komnar, og svo þarf að gefa þessu séns,“ sagði Siggi. Aðspurður hvort hægt væri að treysta veðurfræðingum fór Siggi með uppáhalds veðurspá sína: „Á vesturhimni, vísir þykjast sjá, að verði jafnvel þurrt ef ekki rignir. Um veðurhorfur vont er nú að spá, ég held hann verði hvass ef ekki lygnir.“
Veður Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Hlýnar um helgina Veður Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira