Endaði landsliðsferillinn sinn á því að klikka á vítaspyrnu á úrslitastundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2022 16:46 Burak Yilmaz eftir vítaklúðrið sitt í Portúgal í gær. AP/Luis Vieira Það var enginn draumaendir fyrir tyrknesku knattspyrnugoðsögnina Burak Yilmaz í gær í umspili fyrir HM í Katar. Yilmaz átti þá möguleika á að tryggja Tyrkjum framlengingu í umspilsleiknum á móti Portúgal þegar Tyrkland fékk víti í stöðunni 2-1 undir lok leiks. Hann klúðraði hins vegar vítaspyrnunni, skaut lang yfir markið. Portúgalar enduðu á því að skora þriðja markið í framhaldinu og tryggja sér sæti í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í nóvember. Burak Yilmaz misses an 85th-minute penalty with Turkey 2-1 down to Portugal pic.twitter.com/LPgtGXpGMf— GOAL (@goal) March 24, 2022 Burak Yilmaz var reyndasti leikmaður tyrkneska landsliðsins og hefur verið landsliðsmaður í sextán ár. Hann var í áfalli í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég er í sjokki að hafa klúðrað þessu víti. Þjóðin okkar er í áfalli. Mér þykir þetta svo leiðinlegt. Þetta var HM-möguleikinn minn en nú er þetta búið,“ sagði Burak Yilmaz eftir leik. Hann hafði minnkað muninn í 2-1 með marki á 55. mínútu. „Ég vildi ekki hætta eftir svona leik en ég tel að það sé rétt fyrir alla að halda ekki áfram með landsliðinu, sagði Burak. BURAK YILMAZ MISSES THE PK TO SAVE TURKEY'S WORLD CUP DREAMS pic.twitter.com/T7oRjv8XQj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) March 24, 2022 „Þjóðin þarf nú að leyfa yngri mönnum að taka við keflinu. Nú þarf ný kynslóð að koma inn og byggja upp nýtt lið. Það er það rétta í stöðunni. Ákvörðun mín tengist ekki vonbrigðunum með vítaspyrnuna,“ sagði Burak sem er að leika með franska liðinu Lille. Hann lék alls 77 landsleiki og skoraði í þeim 31 mark. HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Yilmaz átti þá möguleika á að tryggja Tyrkjum framlengingu í umspilsleiknum á móti Portúgal þegar Tyrkland fékk víti í stöðunni 2-1 undir lok leiks. Hann klúðraði hins vegar vítaspyrnunni, skaut lang yfir markið. Portúgalar enduðu á því að skora þriðja markið í framhaldinu og tryggja sér sæti í hreinum úrslitaleik um laust sæti á HM í nóvember. Burak Yilmaz misses an 85th-minute penalty with Turkey 2-1 down to Portugal pic.twitter.com/LPgtGXpGMf— GOAL (@goal) March 24, 2022 Burak Yilmaz var reyndasti leikmaður tyrkneska landsliðsins og hefur verið landsliðsmaður í sextán ár. Hann var í áfalli í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég er í sjokki að hafa klúðrað þessu víti. Þjóðin okkar er í áfalli. Mér þykir þetta svo leiðinlegt. Þetta var HM-möguleikinn minn en nú er þetta búið,“ sagði Burak Yilmaz eftir leik. Hann hafði minnkað muninn í 2-1 með marki á 55. mínútu. „Ég vildi ekki hætta eftir svona leik en ég tel að það sé rétt fyrir alla að halda ekki áfram með landsliðinu, sagði Burak. BURAK YILMAZ MISSES THE PK TO SAVE TURKEY'S WORLD CUP DREAMS pic.twitter.com/T7oRjv8XQj— International Champions Cup (@IntChampionsCup) March 24, 2022 „Þjóðin þarf nú að leyfa yngri mönnum að taka við keflinu. Nú þarf ný kynslóð að koma inn og byggja upp nýtt lið. Það er það rétta í stöðunni. Ákvörðun mín tengist ekki vonbrigðunum með vítaspyrnuna,“ sagði Burak sem er að leika með franska liðinu Lille. Hann lék alls 77 landsleiki og skoraði í þeim 31 mark.
HM 2022 í Katar Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira