Segja Stoltenberg verða ár lengur í embætti Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2022 10:47 Jens Stoltenberg tók við embætti framkvæmdastjóra NATO árið 2014. AP Jens Stoltenberg mun framlengja tíð sína sem framkvæmdastjóri NATO um eitt ár en til stóð að hann myndi láta af embætti næsta haust. Ástæðan er ástandið vegna innrásar Rússa í Úkraínu sem hófst fyrir sléttum mánuði. Norsku fjölmiðlarnir TV 2 og Dagens Næringsliv segjastbáðir hafa heimildir fyrir þessu í morgun. Upphaflega stóð til að Stoltenberg myndi láta af störfum í lok september næstkomandi, en hann hefur þegar opnað á framhald með því að segja á fréttamannafundi í gær að það væri undir aðildarríkjunum þrjátíu komið hvort að hann myndi halda áfram. Greint var frá því fyrr á árinu að Stoltenberg hafi verið skipaður seðlabankastjóri í Noregi og að hann myndi taka við stöðunni þegar embættistíð hans hjá NATO lyki. Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, hefur sömuleiðis opnað á að Stoltenberg haldi áfram hjá NATO. Noregur styðji slíkt sé það vilji aðildarríkjanna. Leiðtogar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins munu funda í Brussel í dag. Á meðal umræðuefna verður aðkoma Nató að átökunum í Úkraínu og viðskiptaþvinganir. Stoltenberg tók við stöðu framkvæmdastjóra NATO árið 2014, en hann gegndi embætti forsætisráðherra Noregs á árunum 2000 til 2001 og svo aftur frá 2005 til 2013. NATO Innrás Rússa í Úkraínu Noregur Tengdar fréttir Stoltenberg verður næsti seðlabankastjóri Noregs Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, verður næsti seðlabankastjóri Noregs. Hann er skipaður til sex ára og mun taka við embættinu 1. október. 4. febrúar 2022 11:05 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Norsku fjölmiðlarnir TV 2 og Dagens Næringsliv segjastbáðir hafa heimildir fyrir þessu í morgun. Upphaflega stóð til að Stoltenberg myndi láta af störfum í lok september næstkomandi, en hann hefur þegar opnað á framhald með því að segja á fréttamannafundi í gær að það væri undir aðildarríkjunum þrjátíu komið hvort að hann myndi halda áfram. Greint var frá því fyrr á árinu að Stoltenberg hafi verið skipaður seðlabankastjóri í Noregi og að hann myndi taka við stöðunni þegar embættistíð hans hjá NATO lyki. Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, hefur sömuleiðis opnað á að Stoltenberg haldi áfram hjá NATO. Noregur styðji slíkt sé það vilji aðildarríkjanna. Leiðtogar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins munu funda í Brussel í dag. Á meðal umræðuefna verður aðkoma Nató að átökunum í Úkraínu og viðskiptaþvinganir. Stoltenberg tók við stöðu framkvæmdastjóra NATO árið 2014, en hann gegndi embætti forsætisráðherra Noregs á árunum 2000 til 2001 og svo aftur frá 2005 til 2013.
NATO Innrás Rússa í Úkraínu Noregur Tengdar fréttir Stoltenberg verður næsti seðlabankastjóri Noregs Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, verður næsti seðlabankastjóri Noregs. Hann er skipaður til sex ára og mun taka við embættinu 1. október. 4. febrúar 2022 11:05 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Stoltenberg verður næsti seðlabankastjóri Noregs Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, verður næsti seðlabankastjóri Noregs. Hann er skipaður til sex ára og mun taka við embættinu 1. október. 4. febrúar 2022 11:05