Þiggur ekki annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins Eiður Þór Árnason skrifar 22. mars 2022 12:08 Áslaug Hulda Jónsdóttir hefur setið í bæjarstjórn Garðabæjar frá árinu 2010 og skipaði fyrsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Aðsend Áslaug Hulda Jónsdóttir, sem hafnaði í öðru sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, hyggst ekki þiggja sætið en hún sóttist eftir því að leiða listann áfram. Í tilkynningu segir Áslaug, sem er formaður bæjarráðs Garðabæjar, að öflugur hópur fólks hafi náð góðum árangri í prófkjörinu og framboðslistinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar verði sterkur. „Úrslitin voru hins vegar ekki þau sem ég hafði vonast eftir hvað mig varðar þótt litlu hafi munað. Framundan eru önnur verkefni sem ég hyggst einbeita mér að og um leið skapa rými fyrir nýtt fólk á listanum. Ég hef því ákveðið að þiggja ekki sæti á listanum.“ Mjótt var á munum en Almar Guðmundsson bar sigur úr býtum í prófkjörinu sem lauk þann 5. mars síðastliðinn með 832 atkvæði í 1. sæti. Áslaug var með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti og næst kom Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti. Áslaug segist ætla að starfa áfram með Sjálfstæðisflokknum og halda áfram að hafa skoðun á sveitarstjórnarmálum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengi setið einn í meirihluta bæjarstjórnar í Garðabæ. „Garðabær verður áfram bærinn minn og Sjálfstæðisflokkurinn verður áfram flokkurinn minn.“ Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Meiriháttar útkall hjá slökkviliði í vesturhluta borgarinnar Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Meiriháttar útkall hjá slökkviliði í vesturhluta borgarinnar Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Sjá meira
Í tilkynningu segir Áslaug, sem er formaður bæjarráðs Garðabæjar, að öflugur hópur fólks hafi náð góðum árangri í prófkjörinu og framboðslistinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar verði sterkur. „Úrslitin voru hins vegar ekki þau sem ég hafði vonast eftir hvað mig varðar þótt litlu hafi munað. Framundan eru önnur verkefni sem ég hyggst einbeita mér að og um leið skapa rými fyrir nýtt fólk á listanum. Ég hef því ákveðið að þiggja ekki sæti á listanum.“ Mjótt var á munum en Almar Guðmundsson bar sigur úr býtum í prófkjörinu sem lauk þann 5. mars síðastliðinn með 832 atkvæði í 1. sæti. Áslaug var með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti og næst kom Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti. Áslaug segist ætla að starfa áfram með Sjálfstæðisflokknum og halda áfram að hafa skoðun á sveitarstjórnarmálum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengi setið einn í meirihluta bæjarstjórnar í Garðabæ. „Garðabær verður áfram bærinn minn og Sjálfstæðisflokkurinn verður áfram flokkurinn minn.“
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Meiriháttar útkall hjá slökkviliði í vesturhluta borgarinnar Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Fleiri fréttir Meiriháttar útkall hjá slökkviliði í vesturhluta borgarinnar Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Sjá meira