De Gea fær ekki að mæta Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2022 12:00 David de Gea hefur leikið 45 A-landsleiki fyrir Spán, síðast árið 2020. Getty/James Gill David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, kynnti í dag 23 manna leikmannahóp sem mætir Albaníu og Íslandi í leikjum sem eru liður í undirbúningi Spánverja fyrir HM í Katar í lok ársins. De Gea hlaut ekki sæti í hópnum en í hans stað kemur David Raya, markvörður Brentford. Markverðirnir Unai Simón og Robert Sánchez eru áfram í hópnum. Sergio Busquets, miðjumaður Barcelona, er ekki heldur í hópnum en samkvæmt Goal virðist Enrique hafa kosið að veita honum hvíld vegna bakmeiðsla. Spænski hópurinn sem mætir Íslandi: Markmenn: Unai Simón, Robert Sánchez, David Raya. Varnarmenn: Marcos Alonso, Jordi Alba, Laporte, Pau Torres, Eric García, Diego Llorente, Azpilicueta, Carvajal Miðjumenn: Rodri, Koke, Pedri, Marcos Llorente, Gavi, Carlos Soler Sóknarmenn: Dani Olmo, Sarabia, Morata, Raúl de Tomás, Ferran Torres, Yeremy Pino. Áður en að Ísland mætir Spáni leikur íslenska liðið gegn Finnlandi, einnig á Spáni, 26. mars. Íslenski landsliðshópurinn verður kynntur eftir hádegi í dag. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, kynnti í dag 23 manna leikmannahóp sem mætir Albaníu og Íslandi í leikjum sem eru liður í undirbúningi Spánverja fyrir HM í Katar í lok ársins. De Gea hlaut ekki sæti í hópnum en í hans stað kemur David Raya, markvörður Brentford. Markverðirnir Unai Simón og Robert Sánchez eru áfram í hópnum. Sergio Busquets, miðjumaður Barcelona, er ekki heldur í hópnum en samkvæmt Goal virðist Enrique hafa kosið að veita honum hvíld vegna bakmeiðsla. Spænski hópurinn sem mætir Íslandi: Markmenn: Unai Simón, Robert Sánchez, David Raya. Varnarmenn: Marcos Alonso, Jordi Alba, Laporte, Pau Torres, Eric García, Diego Llorente, Azpilicueta, Carvajal Miðjumenn: Rodri, Koke, Pedri, Marcos Llorente, Gavi, Carlos Soler Sóknarmenn: Dani Olmo, Sarabia, Morata, Raúl de Tomás, Ferran Torres, Yeremy Pino. Áður en að Ísland mætir Spáni leikur íslenska liðið gegn Finnlandi, einnig á Spáni, 26. mars. Íslenski landsliðshópurinn verður kynntur eftir hádegi í dag.
Markmenn: Unai Simón, Robert Sánchez, David Raya. Varnarmenn: Marcos Alonso, Jordi Alba, Laporte, Pau Torres, Eric García, Diego Llorente, Azpilicueta, Carvajal Miðjumenn: Rodri, Koke, Pedri, Marcos Llorente, Gavi, Carlos Soler Sóknarmenn: Dani Olmo, Sarabia, Morata, Raúl de Tomás, Ferran Torres, Yeremy Pino.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira