Misnotuðu rafræn skilríki og tæmdu tugi milljóna af reikningum eldri borgara Eiður Þór Árnason skrifar 18. mars 2022 08:00 Skúli Sveinsson lögmaður segir víðtæka notkun rafrænna skilríkja bjóða hættunni heim. Samsett Dæmi eru um að rafræn skilríki eldri borgara hafi verið misnotuð til að tæma bankareikninga og taka lán í þeirra nafni. Skúli Sveinsson lögmaður hefur komið að tveimur slíkum málum á stuttum tíma og segir þau vekja upp spurningar um notkunargildi rafrænna skilríkja. „Þetta hafa verið tugir milljóna króna og þetta er bara aleiga fólks sem er hreinsuð út, allar peningalegar eignir sem það á.“ Einnig hafi verið stofnað til bankaviðskipta og sótt um lán hjá ótal fjármálastofnunum. Í báðum tilvikum eru fórnarlömbin í kringum áttrætt. Skúli segir að í öðru málinu sé hinn grunaði skyldmenni eldri borgarans og í hinu sé um að ræða starfsmann fyrirtækis sem sá um þrif og heimilisaðstoð. Málin hafa verið kærð til lögreglu þar sem þau eru til rannsóknar en Skúli bindur ekki miklar vonir við að peningarnir fáist nokkurn tíma til baka. „Þeir nást ekki aftur sennilega. Viðkomandi aðilar eru ekki borgunarmenn fyrir þessu. Það eru engar eignir til að ganga að hjá þessum einstaklingum og þeir munu ekki greiða þetta til baka jafnvel þó það liggi fyrir að þeir hafi gert þetta.“ Þó hafi lánastofnanirnar almennt verið tilbúnar til að fella nýju lánin niður. Bara spurning um vilja Til þess að nota rafræn skilríki þarf einstaklingur bæði að hafa aðgang að farsíma og þekkja svokallað PIN-númer sem fylgir skilríkjunum. „Ef það er einhver nákominn sem hefur aðgang að símanum þá getur verið lítið mál að komast yfir þetta PIN. Fullorðnir einstaklingar skrifa þetta líka kannski bara niður,“ segir Skúli. Einnig sé oft auðvelt að sjá hvaða númer fólk stimpli inn í síma sína þegar það nýtir rafræn skilríki. „Ef þú færð aðgang að þessu þá er bara spurning um hvort það sé vilji til að misnota þetta.“ Skúli segir ástæðu til að hafa áhyggjur af því hversu auðvelt það sé orðið að framkvæma stórar fjárhagslegar aðgerðir og fá aðgang að viðkvæmum persónuupplýsingum án aðkomu annarra. Verði aldrei nógu öruggt Á meðan það hafi verið nokkuð ljóst í umræddum málum að viðkomandi gátu ekki undirgengist þessar lánaskuldbindingar á eigin spýtur megi spyrja sig hvort það hefði verið jafn auðvelt að fá lánin felld niður ef um væri að ræða yngri einstaklinga sem hefðu klárlega getuna til að sækja um lán. Jafnframt geldur Skúli varhug við þeirri vegferð stjórnvalda að gera þinglýsingar rafrænar. „Ef þær væru rafrænar þá gætu menn farið að veðsetja fasteignir til dæmis og taka mun hærri lán. Þetta er svolítið hrollvekjandi af því að það er bara svo auðvelt. Ef þú átt kærustu þá hefur þú aðgang að símanum hennar og veist örugglega PIN-ið hennar. Það þarf bara viljann. Þetta er einfaldlega ekki nógu öruggt og verður það aldrei vegna þess að ef þú ferð ekki á staðinn, sýnir skilríki, ritar nafnið þitt, líka að það sé smá fyrirhöfn að gera þetta, þá eru allar hraðahindranir og athuganir ekki lengur til staðar,“ segir Skúli. Lögreglumál Eldri borgarar Tækni Tengdar fréttir Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. 18. júní 2015 13:04 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Sjá meira
„Þetta hafa verið tugir milljóna króna og þetta er bara aleiga fólks sem er hreinsuð út, allar peningalegar eignir sem það á.“ Einnig hafi verið stofnað til bankaviðskipta og sótt um lán hjá ótal fjármálastofnunum. Í báðum tilvikum eru fórnarlömbin í kringum áttrætt. Skúli segir að í öðru málinu sé hinn grunaði skyldmenni eldri borgarans og í hinu sé um að ræða starfsmann fyrirtækis sem sá um þrif og heimilisaðstoð. Málin hafa verið kærð til lögreglu þar sem þau eru til rannsóknar en Skúli bindur ekki miklar vonir við að peningarnir fáist nokkurn tíma til baka. „Þeir nást ekki aftur sennilega. Viðkomandi aðilar eru ekki borgunarmenn fyrir þessu. Það eru engar eignir til að ganga að hjá þessum einstaklingum og þeir munu ekki greiða þetta til baka jafnvel þó það liggi fyrir að þeir hafi gert þetta.“ Þó hafi lánastofnanirnar almennt verið tilbúnar til að fella nýju lánin niður. Bara spurning um vilja Til þess að nota rafræn skilríki þarf einstaklingur bæði að hafa aðgang að farsíma og þekkja svokallað PIN-númer sem fylgir skilríkjunum. „Ef það er einhver nákominn sem hefur aðgang að símanum þá getur verið lítið mál að komast yfir þetta PIN. Fullorðnir einstaklingar skrifa þetta líka kannski bara niður,“ segir Skúli. Einnig sé oft auðvelt að sjá hvaða númer fólk stimpli inn í síma sína þegar það nýtir rafræn skilríki. „Ef þú færð aðgang að þessu þá er bara spurning um hvort það sé vilji til að misnota þetta.“ Skúli segir ástæðu til að hafa áhyggjur af því hversu auðvelt það sé orðið að framkvæma stórar fjárhagslegar aðgerðir og fá aðgang að viðkvæmum persónuupplýsingum án aðkomu annarra. Verði aldrei nógu öruggt Á meðan það hafi verið nokkuð ljóst í umræddum málum að viðkomandi gátu ekki undirgengist þessar lánaskuldbindingar á eigin spýtur megi spyrja sig hvort það hefði verið jafn auðvelt að fá lánin felld niður ef um væri að ræða yngri einstaklinga sem hefðu klárlega getuna til að sækja um lán. Jafnframt geldur Skúli varhug við þeirri vegferð stjórnvalda að gera þinglýsingar rafrænar. „Ef þær væru rafrænar þá gætu menn farið að veðsetja fasteignir til dæmis og taka mun hærri lán. Þetta er svolítið hrollvekjandi af því að það er bara svo auðvelt. Ef þú átt kærustu þá hefur þú aðgang að símanum hennar og veist örugglega PIN-ið hennar. Það þarf bara viljann. Þetta er einfaldlega ekki nógu öruggt og verður það aldrei vegna þess að ef þú ferð ekki á staðinn, sýnir skilríki, ritar nafnið þitt, líka að það sé smá fyrirhöfn að gera þetta, þá eru allar hraðahindranir og athuganir ekki lengur til staðar,“ segir Skúli.
Lögreglumál Eldri borgarar Tækni Tengdar fréttir Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. 18. júní 2015 13:04 Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Sjá meira
Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki örugg Fjármálaráðuneytið segir rafræn skilríki, á korti og í farsíma, öruggustu almennu rafrænu auðkenninguna sem í boði séu hér á landi. 18. júní 2015 13:04
Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. 17. júní 2015 23:00
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent