Hægt að misnota rafræn skilríki með „einbeittum brotavilja“ 17. júní 2015 23:00 MYND/VÍSIR Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. Tölvunarfræðingurinn Friðjón Guðjohnsen kvartaði til Neytendastofu yfir því að mögulegt er fyrir óviðkomandi aðila að misnota rafræn skilríki frá Auðkenni ehf. í síma hans. Til þess þurfti viðkomandi að komast í síma notandans og koma þar fyrir njósnahugbúnaði sem hver sem er getur orðið sér úti um. Í samtali við Vísi segir Friðjón að það sé nánast á allra færi að koma búnaðinum fyrir. Hann sé hannaður fyrir foreldra sem vilja fylgjast með símanotkun barnanna sinna og sendir hann allt það sem fram fer í símanum til þess sem kemur honum fyrir – þar með talið allt sem slegið er á lyklaborð símans, svo sem lykilorð og PIN. Friðjón segist enn fremur hafa bent á að skilríkjalausn Auðkennis ehf. uppfylli ekki skilyrði laga um fullgildar rafrænar undirskriftir. Þannig hafi hann bent Neytendastofu á, lið fyrir lið, hvernig slík misnotkun væri möguleg.Íslendingum var gert að fá sér rafræn skilríki vildu þeir samþykkja skuldaniðurfellinguna á sínum tíma.Vísir/GVANeytendastofa svaraði erindi Friðjóns á þann veg að stofnunin sæi ekki ástæðu til að grípa til aðgerða í málinu. Þetta rökstuddi stofnunin meðal annars með því að til að misnota skilríkin þyrfti „einbeittan brotavilja" af hálfu slíks óviðkomandi aðila. Jafnframt taldi stofnunin að undir öllum kringumstæðum bæru notendur sjálfir ábyrgð á að vernda þau tæki sem notuð eru með rafrænum skilríkjum. Málinu var vísað til Áfrýjunarnefndar neytendamála sem úrskurðaði nýlega að málsmeðferð Neytendastofu hafi verið áfátt. Nefndin felldi úr gildi þá ákvörðun stofnunarinnar að hafast ekkert frekar að í málinu. Er stofnuninni því gert að taka málið til meðferðar að nýju og kanna hvort umræddur öryggisgalli kalli á aðgerðir af hálfu stofnunarinnar. Þótt úrskurðarnefndin hafi ekki tekið efnislega afstöðu í málinu sá hún ástæðu til að gera athugasemd við ákveðna afstöðu stofnunarinnar. Stofnunin hélt því fram að erindið hafi ekki lotið að „kerfi, búnaði eða starfsskipulagi" Auðkennis ehf. og varðaði í reynd „meðferð almennings á eigin símtækjum". Nefndin telur hins vegar að erindið „varðar sýnilega hvort sá undirskriftarbúnaður sem Auðkenni ehf. bjóði upp á fullnægi kröfum 1. mgr. 8. gr. laga nr. 28/2001 en Neytendastofu er falið að hafa eftirlit með starfssemi fyrirtækisins þar að lútandi“. Tengdar fréttir Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Rafræn skilríki nýtt við framkvæmd leiðréttingar Rafræn skilríki verða notið til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. 4. september 2014 18:33 Fimmtíu þúsund geta virkjað farsímaskilríki Yfir fimmtíu þúsund viðskiptavinir Símans geta nú virkjað rafræn skilríki á farsímann sinn án endurgjalds. Þeir sem ekki hafa tengt skilríkin við símann verða hvattir til þess á næstu vikum. 8. september 2014 09:42 Óskar svara um Auðkenni Ögmundur Jónasson sagði á Alþingi í dag að útlit væri fyrir að þvinga ætti landsmenn í viðskipti við fyrirtækið Auðkenni. 15. september 2014 18:08 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur úrskurðað að Neytendastofu beri að kanna á ný ábendingu um alvarlegan öryggisgalla í rafrænni skilríkjalausn Auðkennis ehf. Tölvunarfræðingurinn Friðjón Guðjohnsen kvartaði til Neytendastofu yfir því að mögulegt er fyrir óviðkomandi aðila að misnota rafræn skilríki frá Auðkenni ehf. í síma hans. Til þess þurfti viðkomandi að komast í síma notandans og koma þar fyrir njósnahugbúnaði sem hver sem er getur orðið sér úti um. Í samtali við Vísi segir Friðjón að það sé nánast á allra færi að koma búnaðinum fyrir. Hann sé hannaður fyrir foreldra sem vilja fylgjast með símanotkun barnanna sinna og sendir hann allt það sem fram fer í símanum til þess sem kemur honum fyrir – þar með talið allt sem slegið er á lyklaborð símans, svo sem lykilorð og PIN. Friðjón segist enn fremur hafa bent á að skilríkjalausn Auðkennis ehf. uppfylli ekki skilyrði laga um fullgildar rafrænar undirskriftir. Þannig hafi hann bent Neytendastofu á, lið fyrir lið, hvernig slík misnotkun væri möguleg.Íslendingum var gert að fá sér rafræn skilríki vildu þeir samþykkja skuldaniðurfellinguna á sínum tíma.Vísir/GVANeytendastofa svaraði erindi Friðjóns á þann veg að stofnunin sæi ekki ástæðu til að grípa til aðgerða í málinu. Þetta rökstuddi stofnunin meðal annars með því að til að misnota skilríkin þyrfti „einbeittan brotavilja" af hálfu slíks óviðkomandi aðila. Jafnframt taldi stofnunin að undir öllum kringumstæðum bæru notendur sjálfir ábyrgð á að vernda þau tæki sem notuð eru með rafrænum skilríkjum. Málinu var vísað til Áfrýjunarnefndar neytendamála sem úrskurðaði nýlega að málsmeðferð Neytendastofu hafi verið áfátt. Nefndin felldi úr gildi þá ákvörðun stofnunarinnar að hafast ekkert frekar að í málinu. Er stofnuninni því gert að taka málið til meðferðar að nýju og kanna hvort umræddur öryggisgalli kalli á aðgerðir af hálfu stofnunarinnar. Þótt úrskurðarnefndin hafi ekki tekið efnislega afstöðu í málinu sá hún ástæðu til að gera athugasemd við ákveðna afstöðu stofnunarinnar. Stofnunin hélt því fram að erindið hafi ekki lotið að „kerfi, búnaði eða starfsskipulagi" Auðkennis ehf. og varðaði í reynd „meðferð almennings á eigin símtækjum". Nefndin telur hins vegar að erindið „varðar sýnilega hvort sá undirskriftarbúnaður sem Auðkenni ehf. bjóði upp á fullnægi kröfum 1. mgr. 8. gr. laga nr. 28/2001 en Neytendastofu er falið að hafa eftirlit með starfssemi fyrirtækisins þar að lútandi“.
Tengdar fréttir Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34 Rafræn skilríki nýtt við framkvæmd leiðréttingar Rafræn skilríki verða notið til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. 4. september 2014 18:33 Fimmtíu þúsund geta virkjað farsímaskilríki Yfir fimmtíu þúsund viðskiptavinir Símans geta nú virkjað rafræn skilríki á farsímann sinn án endurgjalds. Þeir sem ekki hafa tengt skilríkin við símann verða hvattir til þess á næstu vikum. 8. september 2014 09:42 Óskar svara um Auðkenni Ögmundur Jónasson sagði á Alþingi í dag að útlit væri fyrir að þvinga ætti landsmenn í viðskipti við fyrirtækið Auðkenni. 15. september 2014 18:08 Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54 Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4. maí 2015 10:34
Rafræn skilríki nýtt við framkvæmd leiðréttingar Rafræn skilríki verða notið til undirritunar á ráðstöfun leiðréttingarfjárhæðar í tengslum við aðgerðir stjórnvalda um leiðréttingu verðtryggðra fasteignalána. 4. september 2014 18:33
Fimmtíu þúsund geta virkjað farsímaskilríki Yfir fimmtíu þúsund viðskiptavinir Símans geta nú virkjað rafræn skilríki á farsímann sinn án endurgjalds. Þeir sem ekki hafa tengt skilríkin við símann verða hvattir til þess á næstu vikum. 8. september 2014 09:42
Óskar svara um Auðkenni Ögmundur Jónasson sagði á Alþingi í dag að útlit væri fyrir að þvinga ætti landsmenn í viðskipti við fyrirtækið Auðkenni. 15. september 2014 18:08
Vill vita hvort kynntir verði öryggisgallar rafrænna skilríkja Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram fyrirspurn til innanríkisráðherra um öryggi rafrænna skilríkja í eigu Auðkenni ehf. 2. júní 2015 06:54
Leiðréttingin kynnt eftir helgi: Svona samþykkir þú skuldaleiðréttinguna Skuldaleiðrétting ríkistjórnarinnar verður kynnt næsta mánudag. Stærsti hluti þeirra sem um hana sótti, eða rúmlega 90 prósent þeirra, fá kynningu á niðurstöðum útreikninga á lánum sínum. 7. nóvember 2014 10:32