Rangnick: „Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2022 07:01 Ralf Rangnick var ekki sáttur eftir að Manchester United féll úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. Michael Regan/Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, var eðlilega niðurlútur eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Atlético Madrid í gær. „Mér finnst við hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik. Nákvæmlega eins og við vildum spila,“ sagði Rangnick í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum orkumiklir en náðum ekki að nýta okkur það til að skora eitt eða tvö mörk.“ „Við áttum nokkur góð augnablik þar sem við áttum að skora en gerðum það ekki. Að fá á okkur mark úr skyndisókn rétt fyrir hálfleik var heldur ekki að hjálpa.“ Gestirnir í Atlético Madrid hægðu mikið á leiknum í síðari hálfleik og nýttu sér hvert tækifæri sem gafst til að stöðva leikinn. Rangnick segir að dómari leiksins hafi ekki tekið nógu vel á því þegar leikmenn Atlético virtust reyna að tefja leikinn. „Þetta var erfitt í síðari hálfleik af því að leikurinn var alltaf að stöðvast. Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni.“ „Ég myndi líka segja að það hafi verið teknar nokkrar forvitnilegar ákvarðanir af dómaranum. Ég myndi kannski ekki segja að þær hafi skipt sköpum í leiknum, en hann féll of oft fyrir því þegar þeir voru að tefja. Og að bæta bara fjórum mínútum við var algjört grín að mínu mati,“ sagði Rangnick að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
„Mér finnst við hafa spilað mjög vel í fyrri hálfleik. Nákvæmlega eins og við vildum spila,“ sagði Rangnick í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum orkumiklir en náðum ekki að nýta okkur það til að skora eitt eða tvö mörk.“ „Við áttum nokkur góð augnablik þar sem við áttum að skora en gerðum það ekki. Að fá á okkur mark úr skyndisókn rétt fyrir hálfleik var heldur ekki að hjálpa.“ Gestirnir í Atlético Madrid hægðu mikið á leiknum í síðari hálfleik og nýttu sér hvert tækifæri sem gafst til að stöðva leikinn. Rangnick segir að dómari leiksins hafi ekki tekið nógu vel á því þegar leikmenn Atlético virtust reyna að tefja leikinn. „Þetta var erfitt í síðari hálfleik af því að leikurinn var alltaf að stöðvast. Það var alltaf einhver liggjandi í jörðinni.“ „Ég myndi líka segja að það hafi verið teknar nokkrar forvitnilegar ákvarðanir af dómaranum. Ég myndi kannski ekki segja að þær hafi skipt sköpum í leiknum, en hann féll of oft fyrir því þegar þeir voru að tefja. Og að bæta bara fjórum mínútum við var algjört grín að mínu mati,“ sagði Rangnick að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjá meira
Spænsku meistararnir slógu Manchester United úr leik Spánarmeistarar Atlético Madrid eru á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-0 útisigur gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 15. mars 2022 22:04