Dæmdur fyrir nauðgun en segist beittur órétti á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 15. mars 2022 14:29 Andrés Manga Escobar með boltann í leik gegn FH á síðustu leiktíð. vísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Andrés „Manga“ Escobar hélt fram sakleysi sínu í viðtali við kólumbíska þáttinn Primer Toque, eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Íslandi. Escobar, sem er þrítugur og hefur spilað víða um heim, lék fótbolta hér á landi með Leikni Reykjavík á síðasta keppnistímabili. Hann var í síðasta mánuði dæmdur sekur um nauðgun, í héraðsdómi Reykjavíkur, en brotið átti sér stað í september á síðasta ári. Escobar hefur áfrýjað dómnum og segist í viðtali við Primer Toque saklaus. „Það er mjög erfitt fyrir mig að vita að ég sé fordæmdur í heimalandi mínu án þess að fólk viti hvað gerðist. Það eyðileggur mig alveg,“ sagði Escobar og felldi tár. En Exclusiva Andrés 'manga' Escobar habla sobre las acusaciones hechas en su contra.#PrimerToque pic.twitter.com/Xy5VTE5W15— Win Sports TV (@WinSportsTV) March 14, 2022 „Ég er beittur órétti. Ég er saklaus af öllum ásökunum. Ég vil biðja um hjálp, annað hvort frá yfirvöldum eða einhverjum sérfræðingum, því ég hef ekki fengið sanngjarna meðferð. Vegabréfið mitt var tekið af mér ólöglega,“ sagði Escobar. Í dómi héraðsdóms segir að Escobar hafi notfært sér ástand brotaþola, það hað hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum sökum ölvunar, og haft við hana samræði án hennar samþykkis þar sem hún lá illa áttuð í sófa á heimili hans. Samningur Escobars við Leikni rann út við lok síðasta keppnistímabils og hann er því án félags. Hann dvelur nú í íbúð sinni hér á landi og er í farbanni þar til að mál hans verður tekið fyrir í Landsrétti. Besta deild karla Leiknir Reykjavík Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Sjá meira
Escobar, sem er þrítugur og hefur spilað víða um heim, lék fótbolta hér á landi með Leikni Reykjavík á síðasta keppnistímabili. Hann var í síðasta mánuði dæmdur sekur um nauðgun, í héraðsdómi Reykjavíkur, en brotið átti sér stað í september á síðasta ári. Escobar hefur áfrýjað dómnum og segist í viðtali við Primer Toque saklaus. „Það er mjög erfitt fyrir mig að vita að ég sé fordæmdur í heimalandi mínu án þess að fólk viti hvað gerðist. Það eyðileggur mig alveg,“ sagði Escobar og felldi tár. En Exclusiva Andrés 'manga' Escobar habla sobre las acusaciones hechas en su contra.#PrimerToque pic.twitter.com/Xy5VTE5W15— Win Sports TV (@WinSportsTV) March 14, 2022 „Ég er beittur órétti. Ég er saklaus af öllum ásökunum. Ég vil biðja um hjálp, annað hvort frá yfirvöldum eða einhverjum sérfræðingum, því ég hef ekki fengið sanngjarna meðferð. Vegabréfið mitt var tekið af mér ólöglega,“ sagði Escobar. Í dómi héraðsdóms segir að Escobar hafi notfært sér ástand brotaþola, það hað hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum sökum ölvunar, og haft við hana samræði án hennar samþykkis þar sem hún lá illa áttuð í sófa á heimili hans. Samningur Escobars við Leikni rann út við lok síðasta keppnistímabils og hann er því án félags. Hann dvelur nú í íbúð sinni hér á landi og er í farbanni þar til að mál hans verður tekið fyrir í Landsrétti.
Besta deild karla Leiknir Reykjavík Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fleiri fréttir Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Sjá meira