86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 11:31 Ísak Bergmann Jóhannesson í leiknum á móti PSV Eindhoven í gærkvöldi. Getty/Patrick Goosen Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. Ekstra Bladet segir að 86 Danir hafi verið handteknir eftir leikinn. Danir eru reyndir þekktari fyrir að vera „roligans“ fregar en „hooligans“ þó svo að þessir æstu dönsku knattspyrnuáhugamenn hafi verið með gorgeir eftir þennan magnaða markaleik. PSV og FCK gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn í næstu viku. Það var auðvitað svekkjandi að FCK liðnu hafi ekki tekið að halda þeirri frábæru stöðu sem liðið komst sér í eftir frábæran fyrri hálfleik. Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK í leiknum og liðið komst síðan í 3-1 og var 4-3 yfir þegar sex mínútur voru eftir að leiknum. Ísak Bergmann var tekinn af velli í stöðunni 3-2. Umræddir vandamálaseggir voru handteknir eftir að þeir voru sagðir ólmir í að komast í átök við stuðningsmenn PSV Eindhoven og lögregluna í Eindhoven. Lögreglan tók þá ákvörðun að handtaka þá og fjarlægja af svæðinu til að róa málin. Þeim hefur síðan öllum verið sleppt, annaðhvort í nótt eða í morgun. Stuðningsmennirnir fá sekt en sleppa við frekari fangelsisvist. Danski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Ekstra Bladet segir að 86 Danir hafi verið handteknir eftir leikinn. Danir eru reyndir þekktari fyrir að vera „roligans“ fregar en „hooligans“ þó svo að þessir æstu dönsku knattspyrnuáhugamenn hafi verið með gorgeir eftir þennan magnaða markaleik. PSV og FCK gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram í Kaupmannahöfn í næstu viku. Það var auðvitað svekkjandi að FCK liðnu hafi ekki tekið að halda þeirri frábæru stöðu sem liðið komst sér í eftir frábæran fyrri hálfleik. Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK í leiknum og liðið komst síðan í 3-1 og var 4-3 yfir þegar sex mínútur voru eftir að leiknum. Ísak Bergmann var tekinn af velli í stöðunni 3-2. Umræddir vandamálaseggir voru handteknir eftir að þeir voru sagðir ólmir í að komast í átök við stuðningsmenn PSV Eindhoven og lögregluna í Eindhoven. Lögreglan tók þá ákvörðun að handtaka þá og fjarlægja af svæðinu til að róa málin. Þeim hefur síðan öllum verið sleppt, annaðhvort í nótt eða í morgun. Stuðningsmennirnir fá sekt en sleppa við frekari fangelsisvist.
Danski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira