Ísak skoraði fyrir FCK í átta marka jafntefli: Sjáðu markið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. mars 2022 22:26 Ísak Bergmann í leik með íslenska landsliðinu. Hann skoraði fyrsta mark FCK í kvöld. Vísir/Jónína Guðbjörg Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK er liðið gerði 4-4 jafntefli gegn PSV Eindhoven í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Ísak kom Kaupmannahafnarliðinu yfir strax á sjöttu mínútu með laglegu marki. Hann fékk boltann þá inn fyrir vörn PSV og lék á markvörð liðsins. Eftirleikurinn var auðveldur fyrir Ísak og staðan orðin 1-0. Klippa: Ísak Bergmann skorar gegn PSV Heimamenn í PSV jöfnuðu metin með marki frá Cody Gakpo áður en Pep Biel og Lukas Lerager sáu til þess að staðan var 3-1, FCK í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Ritsu Doan minnkaði muninn fyrir PSV snemma í síðari hálfleik og Cody Gakpo fékk tækifæri til að jafna metin fyrir liðið af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en klikkaði á spyrnu sinni. Cody Gakpo bætti þó upp fyrir vítaklúðrið átta mínútum síðar þegar hann jafnaði loks metin fyrir heimamenn. Dramatíkinni var þó ekki lokið því að Pep Biel kom FCK yfir á nýjan leik á 78. mínútu, áður en Eran Zahavi tryggði PSV 4-4 jafntefli fimm mínútum fyrir leikslok. Síðari leikur liðanna fer fram í Kaupmannahöfn að viku liðinni og þá kemur í ljós hvort liðið tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Voldsom aften i Eindhoven 😱😱Vi skal bruge jeres hjælp i Parken om 1 uge ⚪️🔵💪🏼#uecl #fcklive https://t.co/5t8BFzrSKP— F.C. København (@FCKobenhavn) March 10, 2022 Á sama tíma unnu Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt nauman 2-1 heimasigur gegn AZ Alkmaar, en það var Ola Solbakken sem tryggði liðinu sigur í uppbótartíma af vítapunktinum. Alfons lék allan leikinn í hægri bakverði og lagði upp fyrra mark Bodø/Glimt. Þá vann Leicester 2-0 sigur gegn Rennes og í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Basel. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Ísak kom Kaupmannahafnarliðinu yfir strax á sjöttu mínútu með laglegu marki. Hann fékk boltann þá inn fyrir vörn PSV og lék á markvörð liðsins. Eftirleikurinn var auðveldur fyrir Ísak og staðan orðin 1-0. Klippa: Ísak Bergmann skorar gegn PSV Heimamenn í PSV jöfnuðu metin með marki frá Cody Gakpo áður en Pep Biel og Lukas Lerager sáu til þess að staðan var 3-1, FCK í vil, þegar flautað var til hálfleiks. Ritsu Doan minnkaði muninn fyrir PSV snemma í síðari hálfleik og Cody Gakpo fékk tækifæri til að jafna metin fyrir liðið af vítapunktinum eftir klukkutíma leik, en klikkaði á spyrnu sinni. Cody Gakpo bætti þó upp fyrir vítaklúðrið átta mínútum síðar þegar hann jafnaði loks metin fyrir heimamenn. Dramatíkinni var þó ekki lokið því að Pep Biel kom FCK yfir á nýjan leik á 78. mínútu, áður en Eran Zahavi tryggði PSV 4-4 jafntefli fimm mínútum fyrir leikslok. Síðari leikur liðanna fer fram í Kaupmannahöfn að viku liðinni og þá kemur í ljós hvort liðið tryggir sér sæti í átta liða úrslitum. Voldsom aften i Eindhoven 😱😱Vi skal bruge jeres hjælp i Parken om 1 uge ⚪️🔵💪🏼#uecl #fcklive https://t.co/5t8BFzrSKP— F.C. København (@FCKobenhavn) March 10, 2022 Á sama tíma unnu Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt nauman 2-1 heimasigur gegn AZ Alkmaar, en það var Ola Solbakken sem tryggði liðinu sigur í uppbótartíma af vítapunktinum. Alfons lék allan leikinn í hægri bakverði og lagði upp fyrra mark Bodø/Glimt. Þá vann Leicester 2-0 sigur gegn Rennes og í Frakklandi vann Marseille 2-1 sigur gegn Basel.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn