Ísland á lista Rússa yfir óvinveittar þjóðir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. mars 2022 12:22 Yfirvöld í Rússlandi eru ekki ánægð með stuðning Íslands við aðgerðir gegn Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu. Vísir/Vilhelm Ísland má finna á nýsamþykktum lista rússneskra stjórnvalda yfir ríki sem hafa beitt rússneska ríkinu, fyrirtækjum eða borgurum óvinveittum þvingunum. Á listanum má finna Bandaríkin, Kanada, öll aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, Úkraínu, Svartfjallaland, Sviss, Albaníu, Andorra, Ísland, Liechtenstein, Mónakó, Noreg, San Marino, Norður-Makedóníu, Japan, Suður-Kóreu, Ástralíu, eyjaklasann Míkrónesíu, Nýja-Sjáland, Singapore og Taívan. Rússneska fréttastofan TASS greinir frá þessu en ríkin á listanum hafa tekið þátt í efnahagslegum þvingunaraðgerðum gagnvart Rússlandi eftir að innrásin hófst inn í Úkraínu. Að sögn rússneskra yfirvalda verður stjórnvöldum og sveitarfélögum í landinu, rússneskum borgurum og fyrirtækjum, sem eru með gjaldeyrisskuldbindingar gagnvart aðilum í þessum löndum tímabundið heimilt að greiða þær í rúblum. Fyrir breytinguna í dag voru einungis tvö ríki á listanum: Bandaríkin og Tékkland. Þá var sendiráðum Rússlands óhemilt að ráða starfsmenn frá þessum ríkjum. Utanríkismál Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar“ „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken.Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira
Á listanum má finna Bandaríkin, Kanada, öll aðildarríki Evrópusambandsins, Bretland, Úkraínu, Svartfjallaland, Sviss, Albaníu, Andorra, Ísland, Liechtenstein, Mónakó, Noreg, San Marino, Norður-Makedóníu, Japan, Suður-Kóreu, Ástralíu, eyjaklasann Míkrónesíu, Nýja-Sjáland, Singapore og Taívan. Rússneska fréttastofan TASS greinir frá þessu en ríkin á listanum hafa tekið þátt í efnahagslegum þvingunaraðgerðum gagnvart Rússlandi eftir að innrásin hófst inn í Úkraínu. Að sögn rússneskra yfirvalda verður stjórnvöldum og sveitarfélögum í landinu, rússneskum borgurum og fyrirtækjum, sem eru með gjaldeyrisskuldbindingar gagnvart aðilum í þessum löndum tímabundið heimilt að greiða þær í rúblum. Fyrir breytinguna í dag voru einungis tvö ríki á listanum: Bandaríkin og Tékkland. Þá var sendiráðum Rússlands óhemilt að ráða starfsmenn frá þessum ríkjum.
Utanríkismál Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Vaktin: „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar“ „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken.Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Fleiri fréttir Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Sjá meira
Vaktin: „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar“ „Ef hann verður ekki stöðvaður í Úkraínu mun hann ekki láta staðar numið þar,“ sagði Gitanas Nauseda, forseti Litháen, við utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar þeir funduðu í dag. „Árás á einn er árás á alla,“ var svar Antony Blinken.Erlendir miðlar segja Rússa hafa boðað til tímabundis vopnahlés í dag til að greiða fyrir brottflutningi íbúa frá Kænugarði, Maríupól, Kharkív og Súmí. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist áfram með stöðu mála í Úkraínu. 7. mars 2022 06:48