Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 15:45 Galdur Guðmundsson handsalar samninginn um að koma til Kaupmannahafnar í sumar og spila með liðum FCK. fck.dk Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fyrir rétt rúmri viku var tilkynnt að FC Kaupmannahöfn hefði fest kaup á hinum 15 ára gamli Ásgeiri Galdri. Hann kom við sögu í einum deildarleik Breiðabliks á síðustu leiktíð en Ásgeir Galdur gekk í raðir Blika árið 2019 frá ÍBV. Mikkel Köhler, yfirmaður leikmannaleitar FCK, hélt vart vatni yfir Ásgeiri Galdri er félagaskiptin voru tilkynnt. „Galdur er einn af allra hæfileikaríkustu leikmönnum Norðurlanda í sínum áragangi. Hann er með mikla sóknarhæfileika sem gera að verkum að hann getur gert útslagið í leikjum. Einnig er hann fljótur, spilar með báðum fótum, og ekki síst er hann ungur maður með mjög metnaðarfullt hugarfar,“ sagði Köhler. Nú hefur Tipsbladet fengið það staðfest að FCK hafi borgað tvær og hálfa milljón danskra króna fyrir leikmanninn. Gerir það 48 og hálfa milljón íslenskra króna á núverandi gengi. Vísir hefur fjallað um brotthvarf ungra og efnilegra leikmanna úr Bestu deildinni hér á landi og hvort það skaði deildina að missa leikmenn á borð við Ásgeir Galdur svo snemma til útlanda. Það er hins vegar ljóst að fá lið á Íslandi geta sagt nei við svona gylliboðum. Fótbolti Danski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6. mars 2022 09:05 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Fyrir rétt rúmri viku var tilkynnt að FC Kaupmannahöfn hefði fest kaup á hinum 15 ára gamli Ásgeiri Galdri. Hann kom við sögu í einum deildarleik Breiðabliks á síðustu leiktíð en Ásgeir Galdur gekk í raðir Blika árið 2019 frá ÍBV. Mikkel Köhler, yfirmaður leikmannaleitar FCK, hélt vart vatni yfir Ásgeiri Galdri er félagaskiptin voru tilkynnt. „Galdur er einn af allra hæfileikaríkustu leikmönnum Norðurlanda í sínum áragangi. Hann er með mikla sóknarhæfileika sem gera að verkum að hann getur gert útslagið í leikjum. Einnig er hann fljótur, spilar með báðum fótum, og ekki síst er hann ungur maður með mjög metnaðarfullt hugarfar,“ sagði Köhler. Nú hefur Tipsbladet fengið það staðfest að FCK hafi borgað tvær og hálfa milljón danskra króna fyrir leikmanninn. Gerir það 48 og hálfa milljón íslenskra króna á núverandi gengi. Vísir hefur fjallað um brotthvarf ungra og efnilegra leikmanna úr Bestu deildinni hér á landi og hvort það skaði deildina að missa leikmenn á borð við Ásgeir Galdur svo snemma til útlanda. Það er hins vegar ljóst að fá lið á Íslandi geta sagt nei við svona gylliboðum.
Fótbolti Danski boltinn Breiðablik Tengdar fréttir Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6. mars 2022 09:05 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. 6. mars 2022 09:05