Almar leiðir lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ Árni Sæberg skrifar 6. mars 2022 09:25 Almar Guðmundsson leiðir lista Sjálfstæðisflokks í Garðabæ. Aðsend Almar Guðmundson vann prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og leiðir því lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Almar hlaut 832 atkvæði í fyrsta sæti eða 35,1 prósent. Annar mótframbjóðandi hans Áslaug Hulda Jónsdóttir fylgdi honum fast á hæla með 791 atkvæði eða 33,4 prósent og hreppti annað sæti á lista. Þegar fyrstu tölur voru lesnar um klukkan 22 í gærkvöldi leiddi Áslaug með tíu atkvæðum. Þriðji frambjóðandi í fyrsta sæti, Sigríður Hulda Jónsdóttir, hlaut 652 atkvæði í fyrsta sæti eða 27,5 prósent og vermir fjórða sæti listans. Björg Fenger, sem sóttist eftir öðru sæti, er í þriðja sæti. Líkur eru á því að Sjálfstæðismenn í Garðabæ hafi valið næsta bæjarstjóra bæjarins í gær en flokkurinn hefur verið í meirihluta bæjarstjórnar lengur en elstu menn muna. Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, ákvað í lok síðasta árs að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. Listi Sjálfstæðisflokksins í Garðbæ: 1.sæti Almar Guðmundssson með 832 atkvæði í 1. sæti. 2.sæti Áslaug Hulda Jónsdóttir með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti. 3.sæti Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti 4.sæti Sigríður Hulda Jónsdóttir með 1177 atkvæði í 1.-4. sæti 5.sæti Margrét Bjarnadóttir með 828 atkvæði í 1.-5. sæti 6.sæti Hrannar Bragi Eyjólfsson með 1048 atkvæði í 1.-6. sæti. 7.sæti Gunnar Valur Gíslason með 1111 atkvæði í 1.-7. sæti. 8.sæti Guðfinnur Sigurvinsson með 1193 atkvæði í 1.-8. sæti. Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06 Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Almar hlaut 832 atkvæði í fyrsta sæti eða 35,1 prósent. Annar mótframbjóðandi hans Áslaug Hulda Jónsdóttir fylgdi honum fast á hæla með 791 atkvæði eða 33,4 prósent og hreppti annað sæti á lista. Þegar fyrstu tölur voru lesnar um klukkan 22 í gærkvöldi leiddi Áslaug með tíu atkvæðum. Þriðji frambjóðandi í fyrsta sæti, Sigríður Hulda Jónsdóttir, hlaut 652 atkvæði í fyrsta sæti eða 27,5 prósent og vermir fjórða sæti listans. Björg Fenger, sem sóttist eftir öðru sæti, er í þriðja sæti. Líkur eru á því að Sjálfstæðismenn í Garðabæ hafi valið næsta bæjarstjóra bæjarins í gær en flokkurinn hefur verið í meirihluta bæjarstjórnar lengur en elstu menn muna. Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, ákvað í lok síðasta árs að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. Listi Sjálfstæðisflokksins í Garðbæ: 1.sæti Almar Guðmundssson með 832 atkvæði í 1. sæti. 2.sæti Áslaug Hulda Jónsdóttir með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti. 3.sæti Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti 4.sæti Sigríður Hulda Jónsdóttir með 1177 atkvæði í 1.-4. sæti 5.sæti Margrét Bjarnadóttir með 828 atkvæði í 1.-5. sæti 6.sæti Hrannar Bragi Eyjólfsson með 1048 atkvæði í 1.-6. sæti. 7.sæti Gunnar Valur Gíslason með 1111 atkvæði í 1.-7. sæti. 8.sæti Guðfinnur Sigurvinsson með 1193 atkvæði í 1.-8. sæti.
Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06 Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06
Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03