Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Sindri Sverrisson skrifar 4. mars 2022 16:31 Marcel Römer missti eiginkonu sína Cecilie á mánudaginn. Hann er því kominn í ótímabundið leyfi. Þjálfarinn Freyr Alexandersson segir hug allra hjá Lyngby vera hjá fjölskyldu Cecilie. Instagram/@marcelromer og Getty Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. Fyrirliðinn, hinn 30 ára gamli Marcel Römer, er kominn í ótímabundið leyfi eftir að hafa misst eiginkonu sína Cecilie. Liðsfélagar hans, og Freyr, þurfa hins vegar að gera sig klára í fótboltaleik í dag því þeir mæta Fremad Amager á útivelli í dönsku 1. deildinni. Freyr segir að hugur allra sé þó hjá Römer og börnum þeirra Cecilie. „Við höfum unnið mikið með samstöðu í okkar hópi frá upphafi og nú finnum við allir að eigum eitthvað einstakt saman, og þjöppum okkur enn þéttar saman sem lið og það sem er mikilvægast – sem manneskjur,“ sagði Freyr við heimasíðu Lyngby. Ekki einbeitt okkur að fótbolta því aðrir hlutir eru mikilvægari „Það getur enginn sett sig í spor Marcels núna og síðustu dagar hafa verið súrrealískir. Hugur okkar er að sjálfsögðu allur hjá Marcel, börnunum og fjölskyldunni, en við finnum styrk í því að finna hvað Marcel er okkur mikilvægur og hvað hópurinn, starfsliðið og félagið er Marcel mikilvægt,“ sagði Freyr. „Við höfum ekki einbeitt okkur að fótbolta síðustu daga, við höfum ekki æft sérstaklega mikið, því það hafa aðrir hlutir verið mikilvægari. En við erum að sjálfsögðu tilbúnir í leikinn. Auðvitað hefur aðdragandinn verið allt annar en við höfum upplifað áður, og við vitum líka að Fremad Amager hefur gengið í gegnum aðra hluti, svo leikurinn verður mjög sérstakur og við erum meðvitaðir um það,“ sagði Freyr sem er með Sævar Atla Magnússon að vanda í leikmannahópi sínum í dag en ekki markvörðinn Frederik Schram. Danski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Fyrirliðinn, hinn 30 ára gamli Marcel Römer, er kominn í ótímabundið leyfi eftir að hafa misst eiginkonu sína Cecilie. Liðsfélagar hans, og Freyr, þurfa hins vegar að gera sig klára í fótboltaleik í dag því þeir mæta Fremad Amager á útivelli í dönsku 1. deildinni. Freyr segir að hugur allra sé þó hjá Römer og börnum þeirra Cecilie. „Við höfum unnið mikið með samstöðu í okkar hópi frá upphafi og nú finnum við allir að eigum eitthvað einstakt saman, og þjöppum okkur enn þéttar saman sem lið og það sem er mikilvægast – sem manneskjur,“ sagði Freyr við heimasíðu Lyngby. Ekki einbeitt okkur að fótbolta því aðrir hlutir eru mikilvægari „Það getur enginn sett sig í spor Marcels núna og síðustu dagar hafa verið súrrealískir. Hugur okkar er að sjálfsögðu allur hjá Marcel, börnunum og fjölskyldunni, en við finnum styrk í því að finna hvað Marcel er okkur mikilvægur og hvað hópurinn, starfsliðið og félagið er Marcel mikilvægt,“ sagði Freyr. „Við höfum ekki einbeitt okkur að fótbolta síðustu daga, við höfum ekki æft sérstaklega mikið, því það hafa aðrir hlutir verið mikilvægari. En við erum að sjálfsögðu tilbúnir í leikinn. Auðvitað hefur aðdragandinn verið allt annar en við höfum upplifað áður, og við vitum líka að Fremad Amager hefur gengið í gegnum aðra hluti, svo leikurinn verður mjög sérstakur og við erum meðvitaðir um það,“ sagði Freyr sem er með Sævar Atla Magnússon að vanda í leikmannahópi sínum í dag en ekki markvörðinn Frederik Schram.
Danski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira