Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2022 12:00 Cecilie og Marcel Römer með börnunum sínum tveimur á brúðkaupsdaginn. Instagram/@marcelromer Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. Danski fótboltavefurinn bold.dk greinir frá þessu með leyfi Lyngby, sem leikur undir stjórn þjálfarans Freys Alexanderssonar, og Römers sjálfs. „Við getum því miður fært þær skelfilegu fréttir að á mánudaginn missti Marcel eiginkonu sína Cecilie,“ segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby, við bold.dk. „Hugur okkar allra er hjá Marcel, börnum þeirra tveimur og allri fjölskyldunni sem nú syrgir. Þetta er óraunveruleg staða, sem við getum öll sett okkur inn í, og veldur miklum sársauka hjá öllum í félaginu,“ sagði Byder og tók fram að forráðamenn Lyngby hefðu að sjálfsögðu boðið Römer allan þann stuðning sem hann og fjölskylda hans gæti óskað. Römer á tvo íslenska liðsfélaga í Lyngby, þá Sævar Atla Magnússon og markvörðinn Frederik Schram. Þeir senda Römer samúðarhjörtu á Instagram þar sem fyrirliðinn birti myndir af sér og Cecilie og minntist ástkærrar eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Marcel Rømer (@marcelromer) Römer hefur skorað tvö mörk í sautján leikjum fyrir Lyngby á leiktíðinni og er liðið í næstefsta sæti dönsku 1. deildarinnar. Danski boltinn Andlát Mest lesið Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Danski fótboltavefurinn bold.dk greinir frá þessu með leyfi Lyngby, sem leikur undir stjórn þjálfarans Freys Alexanderssonar, og Römers sjálfs. „Við getum því miður fært þær skelfilegu fréttir að á mánudaginn missti Marcel eiginkonu sína Cecilie,“ segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby, við bold.dk. „Hugur okkar allra er hjá Marcel, börnum þeirra tveimur og allri fjölskyldunni sem nú syrgir. Þetta er óraunveruleg staða, sem við getum öll sett okkur inn í, og veldur miklum sársauka hjá öllum í félaginu,“ sagði Byder og tók fram að forráðamenn Lyngby hefðu að sjálfsögðu boðið Römer allan þann stuðning sem hann og fjölskylda hans gæti óskað. Römer á tvo íslenska liðsfélaga í Lyngby, þá Sævar Atla Magnússon og markvörðinn Frederik Schram. Þeir senda Römer samúðarhjörtu á Instagram þar sem fyrirliðinn birti myndir af sér og Cecilie og minntist ástkærrar eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Marcel Rømer (@marcelromer) Römer hefur skorað tvö mörk í sautján leikjum fyrir Lyngby á leiktíðinni og er liðið í næstefsta sæti dönsku 1. deildarinnar.
Danski boltinn Andlát Mest lesið Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki