Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Sindri Sverrisson skrifar 3. mars 2022 12:00 Cecilie og Marcel Römer með börnunum sínum tveimur á brúðkaupsdaginn. Instagram/@marcelromer Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. Danski fótboltavefurinn bold.dk greinir frá þessu með leyfi Lyngby, sem leikur undir stjórn þjálfarans Freys Alexanderssonar, og Römers sjálfs. „Við getum því miður fært þær skelfilegu fréttir að á mánudaginn missti Marcel eiginkonu sína Cecilie,“ segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby, við bold.dk. „Hugur okkar allra er hjá Marcel, börnum þeirra tveimur og allri fjölskyldunni sem nú syrgir. Þetta er óraunveruleg staða, sem við getum öll sett okkur inn í, og veldur miklum sársauka hjá öllum í félaginu,“ sagði Byder og tók fram að forráðamenn Lyngby hefðu að sjálfsögðu boðið Römer allan þann stuðning sem hann og fjölskylda hans gæti óskað. Römer á tvo íslenska liðsfélaga í Lyngby, þá Sævar Atla Magnússon og markvörðinn Frederik Schram. Þeir senda Römer samúðarhjörtu á Instagram þar sem fyrirliðinn birti myndir af sér og Cecilie og minntist ástkærrar eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Marcel Rømer (@marcelromer) Römer hefur skorað tvö mörk í sautján leikjum fyrir Lyngby á leiktíðinni og er liðið í næstefsta sæti dönsku 1. deildarinnar. Danski boltinn Andlát Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Danski fótboltavefurinn bold.dk greinir frá þessu með leyfi Lyngby, sem leikur undir stjórn þjálfarans Freys Alexanderssonar, og Römers sjálfs. „Við getum því miður fært þær skelfilegu fréttir að á mánudaginn missti Marcel eiginkonu sína Cecilie,“ segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby, við bold.dk. „Hugur okkar allra er hjá Marcel, börnum þeirra tveimur og allri fjölskyldunni sem nú syrgir. Þetta er óraunveruleg staða, sem við getum öll sett okkur inn í, og veldur miklum sársauka hjá öllum í félaginu,“ sagði Byder og tók fram að forráðamenn Lyngby hefðu að sjálfsögðu boðið Römer allan þann stuðning sem hann og fjölskylda hans gæti óskað. Römer á tvo íslenska liðsfélaga í Lyngby, þá Sævar Atla Magnússon og markvörðinn Frederik Schram. Þeir senda Römer samúðarhjörtu á Instagram þar sem fyrirliðinn birti myndir af sér og Cecilie og minntist ástkærrar eiginkonu sinnar. View this post on Instagram A post shared by Marcel Rømer (@marcelromer) Römer hefur skorað tvö mörk í sautján leikjum fyrir Lyngby á leiktíðinni og er liðið í næstefsta sæti dönsku 1. deildarinnar.
Danski boltinn Andlát Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira