Vill breyta Garðastræti í Kænugarðsstræti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. mars 2022 08:39 Sendiráð Rússlands í Reykjavík. Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, mun í dag leggja fram tillögu í skipulagsráði borgarinnar þess efnis að nafnanefnd verði falið að breyta heiti Garðastrætis í Kænugarðsstræti. Frá þessu greindi Eyþór á Facebook í gær. „Með þessu væri verið að minna á tengsl Íslands og Úkraínu en Kiev, höfuðborgin hefur löngum verið kölluð Kænugarður,“ segir borgarfulltrúinn í færslunni. Þess ber að geta að sendiráð Rússlands í Reykjavík stendur við Garðastræti. Erlendis hafa komið fram áþekkar hugmyndir; um að breyta heitum á þeim götum þar sem sendiráð Rússlands hafa verið til húsa til að heiðra Úkraínu og ögra Rússum í leiðinni. Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem slíkar hugmyndir eru settar fram eða framkvæmdar en árið 2018 samþykkti borgarráð Washington D.C. að breyta nafninu á götunni þar sem sendiráð Rússlands var til húsa til minningar um stjórnarandstæðinginn Boris Nemtsov, sem var skotinn til bana í Moskvu árið 2015. Þá breyttu Tyrkir heitinu á götunni þar sem sendiráð Sameinuðu arabísku furstadæmana var til húsa sama ár og nefndu hana í höfuðið á herforingja Ottómanveldisins sem utanríkisráðherra SAF hafði gagnrýnt á Twitter. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Frá þessu greindi Eyþór á Facebook í gær. „Með þessu væri verið að minna á tengsl Íslands og Úkraínu en Kiev, höfuðborgin hefur löngum verið kölluð Kænugarður,“ segir borgarfulltrúinn í færslunni. Þess ber að geta að sendiráð Rússlands í Reykjavík stendur við Garðastræti. Erlendis hafa komið fram áþekkar hugmyndir; um að breyta heitum á þeim götum þar sem sendiráð Rússlands hafa verið til húsa til að heiðra Úkraínu og ögra Rússum í leiðinni. Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem slíkar hugmyndir eru settar fram eða framkvæmdar en árið 2018 samþykkti borgarráð Washington D.C. að breyta nafninu á götunni þar sem sendiráð Rússlands var til húsa til minningar um stjórnarandstæðinginn Boris Nemtsov, sem var skotinn til bana í Moskvu árið 2015. Þá breyttu Tyrkir heitinu á götunni þar sem sendiráð Sameinuðu arabísku furstadæmana var til húsa sama ár og nefndu hana í höfuðið á herforingja Ottómanveldisins sem utanríkisráðherra SAF hafði gagnrýnt á Twitter.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira