Benedikt nýr framkvæmdastjóri hjá Orkuveitunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. mars 2022 16:37 Benedikt færir sig um set og er kominn til starfa hjá Orkuveitunni. Aðsend Benedikt K. Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitu Reykjavíkur og hefur störf síðar í mánuðinum. Hann lætur um leið af störfum sem ráðgjafi hjá KPMG. Svanbjörn Thoroddsen tekur við stöðu hans hjá KPMG. Benedikt starfaði hjá KPMG frá árinu 2001, á meðal eigenda frá árinu 2008 og sat í stjórn fyrirtækisins á árunum 2009 til 2013. Benedikt hefur setið í framkvæmdastjórn og verið sviðsstjóri ráðgjafarsviðs KPMG frá árinu 2013. Benedikt er með M.Sc. próf í fjármálum frá Háskóla Íslands. Hann hefur víðtæka reynslu af hvoru tveggja fjármála- og rekstrarráðgjöf sem og af stafrænni umbreytingu fyrirtækja. „Víðtæk reynsla Benedikts sem starfað hefur við ráðgjöf hjá KPMG síðustu tuttugu árin mun koma til með að nýtast Orkuveitu Reykjavíkur afar vel og ég býð hann velkominn til starfa,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, í tilkynningu. Benedikt segir spennandi að koma til starfa hjá Orkuveitunni. „Starfsemin hefur mikil áhrif hér á landi og leikur m.a. stórt hlutverk í sjálfbærri þróun samfélagsins, s.s. í orkuskiptum og loftslagsmálum. Ég hlakka til að kynnast starfseminni enn frekar og starfa með öflugum hópi í þeim áhugaverðu verkefnum sem eru framundan.“ Svanbjörn Thoroddsen færir sig til innan KPMG. Svanbjörn Thoroddsen tekur við starfi Benedikt sem nýr sviðsstjóri hjá KMPG. „Svanbjörn hefur verið ráðgjafi hjá KPMG frá 2009 og var stjórnarformaður félagsins 2015-2020. Áður en hann hóf störf hjá KPMG hafði hann verið framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Straums fjárfestingarbanka á Íslandi, forstjóri Flögu og framkvæmdastjóri hjá FBA og Íslandsbanka.“ Vistaskipti Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Sjá meira
Benedikt starfaði hjá KPMG frá árinu 2001, á meðal eigenda frá árinu 2008 og sat í stjórn fyrirtækisins á árunum 2009 til 2013. Benedikt hefur setið í framkvæmdastjórn og verið sviðsstjóri ráðgjafarsviðs KPMG frá árinu 2013. Benedikt er með M.Sc. próf í fjármálum frá Háskóla Íslands. Hann hefur víðtæka reynslu af hvoru tveggja fjármála- og rekstrarráðgjöf sem og af stafrænni umbreytingu fyrirtækja. „Víðtæk reynsla Benedikts sem starfað hefur við ráðgjöf hjá KPMG síðustu tuttugu árin mun koma til með að nýtast Orkuveitu Reykjavíkur afar vel og ég býð hann velkominn til starfa,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, í tilkynningu. Benedikt segir spennandi að koma til starfa hjá Orkuveitunni. „Starfsemin hefur mikil áhrif hér á landi og leikur m.a. stórt hlutverk í sjálfbærri þróun samfélagsins, s.s. í orkuskiptum og loftslagsmálum. Ég hlakka til að kynnast starfseminni enn frekar og starfa með öflugum hópi í þeim áhugaverðu verkefnum sem eru framundan.“ Svanbjörn Thoroddsen færir sig til innan KPMG. Svanbjörn Thoroddsen tekur við starfi Benedikt sem nýr sviðsstjóri hjá KMPG. „Svanbjörn hefur verið ráðgjafi hjá KPMG frá 2009 og var stjórnarformaður félagsins 2015-2020. Áður en hann hóf störf hjá KPMG hafði hann verið framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Straums fjárfestingarbanka á Íslandi, forstjóri Flögu og framkvæmdastjóri hjá FBA og Íslandsbanka.“
Vistaskipti Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Sjá meira