Buffon áfram í marki Parma þar til að hann verður 46 ára Sindri Sverrisson skrifar 28. febrúar 2022 17:30 Gianluigi Buffon eldist eins og gott rauðvín. Getty/Luca Amedeo Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon er ekki á þeim buxunum að hætta að spila fótbolta og hefur nú skrifað undir nýjan samning við Parma um að spila með liðinu til ársins 2024. Það þýðir að Buffon, sem er 44 ára gamall, ætlar sér að spila að minnsta kosti þar til að hann verður 46 ára. „Þetta er dásamlegur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég vona að borgarbúar og allir stuðningsmennirnir gleðjist yfir þessu,“ sagði Buffon. Buffon gekk í raðir Parma, sem leikur í næstefstu deild Ítalíu, í fyrra og skrifaði undir samning til tveggja ára. Never ending story. Gianluigi Buffon has signed a new contract with Parma until June 2024, deal completed today. #BuffonGigi Buffon will be 46 by then. I can give my best, again and again - he said. @1913parmacalcio pic.twitter.com/LIWHmJp48l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 28, 2022 Hjá Parma hófst ævintýralegur ferill hans árið 1995 en Buffon var seldur fyrir metfé frá Parma til Juventus árið 2001 og lék þar í 17 ár. Hann lék eina leiktíð með PSG og aftur eina leiktíð með Juventus áður en hann sneri heim til Parma. Buffon lék 176 A-landsleiki áður en hann lagði landsliðshanskana á hilluna árið 2018. Hann á að baki 657 leiki í efstu deild Ítalíu, sem er met. Buffon vann 10 Ítalíumeistaratitla með Juventus, jafnvel þó að titlarnir sem teknir voru af félaginu 2005 og 2006 vegna mútugreiðslna séu ekki taldir með. Hann varð jafnframt franskur meistari með PSG 2019 auk þess að hafa unnið til fjölda fleiri verðlauna á ferlinum. Ítalski boltinn Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Það þýðir að Buffon, sem er 44 ára gamall, ætlar sér að spila að minnsta kosti þar til að hann verður 46 ára. „Þetta er dásamlegur dagur fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég vona að borgarbúar og allir stuðningsmennirnir gleðjist yfir þessu,“ sagði Buffon. Buffon gekk í raðir Parma, sem leikur í næstefstu deild Ítalíu, í fyrra og skrifaði undir samning til tveggja ára. Never ending story. Gianluigi Buffon has signed a new contract with Parma until June 2024, deal completed today. #BuffonGigi Buffon will be 46 by then. I can give my best, again and again - he said. @1913parmacalcio pic.twitter.com/LIWHmJp48l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 28, 2022 Hjá Parma hófst ævintýralegur ferill hans árið 1995 en Buffon var seldur fyrir metfé frá Parma til Juventus árið 2001 og lék þar í 17 ár. Hann lék eina leiktíð með PSG og aftur eina leiktíð með Juventus áður en hann sneri heim til Parma. Buffon lék 176 A-landsleiki áður en hann lagði landsliðshanskana á hilluna árið 2018. Hann á að baki 657 leiki í efstu deild Ítalíu, sem er met. Buffon vann 10 Ítalíumeistaratitla með Juventus, jafnvel þó að titlarnir sem teknir voru af félaginu 2005 og 2006 vegna mútugreiðslna séu ekki taldir með. Hann varð jafnframt franskur meistari með PSG 2019 auk þess að hafa unnið til fjölda fleiri verðlauna á ferlinum.
Ítalski boltinn Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Fleiri fréttir Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti