Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2022 09:01 Rætt var við Vöndu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Skjáskot/Stöð 2 Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. Í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Vanda að það hefði komið sér á óvart hve miklu munaði á henni og Sævari Péturssyni sem bauð sig fram gegn Vöndu. Hlaut Vanda 105 atkvæði gegn 44 atkvæðum Sævars. „Ég var jákvæð og bjartsýn og fann mikinn velvilja. Þetta var meiri munur en ég bjóst við og mér finnst þetta umboð sem ég fékk vera gríðarlega sterkt og ég er mjög þakklát,“ sagði Vanda sem var einnig þakklát fyrir drengilega kosningabaráttu þegar hún var spurð að því hvort henni hefði þótt umræðan ósvífin í aðdraganda þingsins. „Ekki frá mínum bæjardyrum séð. Við (Sævar) ákváðum saman að hafa þetta drengilega kosningabaráttu og ég er honum þakklát fyrir það,“ segir Vanda sem ætlar að skella sér út á land í kjölfar sigursins. „Það er hellingur framundan í fótboltanum. Það er EM í sumar og nú fara deildirnar okkar einnig að byrja. Það er margt mjög spennandi. Í kosningabaráttunni hef ég rætt að ég vilji færa mig nær félögunum. Ég er á leiðinni út á land og ætla austur með skrifstofuna mína. Ég ætla að byrja á því að gera það sem ég sagði við félögin að ég myndi gera,“ segir Vanda. Innslagið í heild má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir áfram formaður KSÍ KSÍ Tengdar fréttir Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira
Í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Vanda að það hefði komið sér á óvart hve miklu munaði á henni og Sævari Péturssyni sem bauð sig fram gegn Vöndu. Hlaut Vanda 105 atkvæði gegn 44 atkvæðum Sævars. „Ég var jákvæð og bjartsýn og fann mikinn velvilja. Þetta var meiri munur en ég bjóst við og mér finnst þetta umboð sem ég fékk vera gríðarlega sterkt og ég er mjög þakklát,“ sagði Vanda sem var einnig þakklát fyrir drengilega kosningabaráttu þegar hún var spurð að því hvort henni hefði þótt umræðan ósvífin í aðdraganda þingsins. „Ekki frá mínum bæjardyrum séð. Við (Sævar) ákváðum saman að hafa þetta drengilega kosningabaráttu og ég er honum þakklát fyrir það,“ segir Vanda sem ætlar að skella sér út á land í kjölfar sigursins. „Það er hellingur framundan í fótboltanum. Það er EM í sumar og nú fara deildirnar okkar einnig að byrja. Það er margt mjög spennandi. Í kosningabaráttunni hef ég rætt að ég vilji færa mig nær félögunum. Ég er á leiðinni út á land og ætla austur með skrifstofuna mína. Ég ætla að byrja á því að gera það sem ég sagði við félögin að ég myndi gera,“ segir Vanda. Innslagið í heild má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir áfram formaður KSÍ
KSÍ Tengdar fréttir Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: A. Bilbao - Manchester United | Helst Evrópudraumurinn á lífi? Í beinni: Tottenham - Bodö/Glimt | Norsararnir mættir til Lundúna Í beinni: Real Betis - Fiorentina | Albert í Andalúsíu Í beinni: Djurgården - Chelsea | Bláir í Stokkhólmi Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Sjá meira
Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57
Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17