Barcelona skoraði fjögur í Napoli | Framlengt í Íslendingaslagnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2022 22:08 Marki fagnað. vísir/Getty Barcelona er komið áfram í Evrópudeildinni eftir frábæra heimsókn til Napoli í kvöld. Börsungar mættu virkilega ákveðnir til leiks og höfðu náð tveggja marka forystu eftir þrettán mínútna leik með mörkum Jordi Alba og Frenkie De Jong. Lorenzo Insigne minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 23.mínútu en Gerard Pique sá til þess að Barcelona færi með þriggja marka forystu í leikhléið. Pierre Emerick Aubameyang skoraði fjórða mark Börsunga eftir stoðsendingu Adama Traore en Matteo Politano klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur því 2-4 og samtals 5-3 fyrir Barcelona. Real Betis er komið áfram eftir markalaust jafntefli við Zenit á Spáni en Betis vann fyrri leikinn 2-3. Glasgow Rangers gerði sér lítið fyrir og fleygði Borussia Dortmund úr keppni en liðin skildu jöfn í Skotlandi í kvöld, 2-2 og Rangers því samanlagt áfram 6-4. RANGERS HAVE KNOCKED DORTMUND OUT OF EUROPE Rangers beat Borussia Dortmund 6-4 to reach the last 16. Historic night for the club and for Scottish football. Ibrox is ROCKING! https://t.co/xUapiyanWB— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Í Sambandsdeild Evrópu kljást Íslendingarnir Sverrir Ingi Ingason og Elías Rafn Ólafsson í einvígi Midtjylland og PAOK en liðin eigast við í Grikklandi og var staðan 2-1 fyrir PAOK að loknum 90 mínútum. Það þýðir að framlengja þurfti leikinn þar sem Midtjylland vann fyrri leikinn 1-0. Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira
Börsungar mættu virkilega ákveðnir til leiks og höfðu náð tveggja marka forystu eftir þrettán mínútna leik með mörkum Jordi Alba og Frenkie De Jong. Lorenzo Insigne minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 23.mínútu en Gerard Pique sá til þess að Barcelona færi með þriggja marka forystu í leikhléið. Pierre Emerick Aubameyang skoraði fjórða mark Börsunga eftir stoðsendingu Adama Traore en Matteo Politano klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Lokatölur því 2-4 og samtals 5-3 fyrir Barcelona. Real Betis er komið áfram eftir markalaust jafntefli við Zenit á Spáni en Betis vann fyrri leikinn 2-3. Glasgow Rangers gerði sér lítið fyrir og fleygði Borussia Dortmund úr keppni en liðin skildu jöfn í Skotlandi í kvöld, 2-2 og Rangers því samanlagt áfram 6-4. RANGERS HAVE KNOCKED DORTMUND OUT OF EUROPE Rangers beat Borussia Dortmund 6-4 to reach the last 16. Historic night for the club and for Scottish football. Ibrox is ROCKING! https://t.co/xUapiyanWB— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Í Sambandsdeild Evrópu kljást Íslendingarnir Sverrir Ingi Ingason og Elías Rafn Ólafsson í einvígi Midtjylland og PAOK en liðin eigast við í Grikklandi og var staðan 2-1 fyrir PAOK að loknum 90 mínútum. Það þýðir að framlengja þurfti leikinn þar sem Midtjylland vann fyrri leikinn 1-0.
Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Sjá meira