Bein útsending: Opinn fundur Félags kvenna í sjávarútvegi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 08:30 Opinn fundur Félags kvenna í sjávarútvegi er í beinni útsendingu hér á Vísi. Vísir/Vilhelm Opinn fundur um fjölbreytileika, fjárfestingar og framtíðina í sjávarútvegi fer fram í höfuðstöðvum Íslandsbanka í dag. Fundurinn hefst klukkan 9 og stendur yfir til 10:30 og verður streymt í beinni útsendingu hér á Vísi. Fundurinn er boðaður til þess að kynna niðurstöður rannsóknar sem að samtök Kvenna í sjávarútvegi létu gera nýverið. Markmið könnunarinnar er að kortleggja stöðu kvenna í greininni og safna tölulegum upplýsingum um konur og kanna viðhorf til þeirra innan greinarinnar. Rannsóknin var send á æðstu stjórnendur um 500 fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum, en sambærileg rannsókn var gerð á vegum samtakanna árið 2017 og verða niðurstöðurnar bornar saman við hana. Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun flytja opnunarávarp og í framhaldinu mun Agnes Guðmundsdóttir, formaður KIS, kynna niðurstöðurnar. Íslandssjóðir munu svo kynna nýjan sjóð með áherslu á fjárfestingar í haftengdri starfsemi sem verður settur á laggirnar fljótlega, en honum er meðal annars ætlað að styðja við vöxt í víðu mengi sjávarútvegs og hliðargreinum hans. Fleiri áhugaverð erindi verða einnig flutt ásamt pallborðsumræðum undir stjórn Eddu Hermannsdóttur. Sjá nánari dagskrá hér fyrir neðan. Dagskrá: Svandís Svavarsdóttir – Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Agnes Guðmundsdóttir – Formaður félags Kvenna í sjávarútvegi Jón Bjarki Bentsson – Aðalhagfræðingur Íslandsbanka Árni Oddur Þórðarson – Forstjóri Marels Kjartan Smári Höskuldsson – Framkvæmdastjóri Íslandssjóða Pallborðsumræður undir stjórn Eddu Hermannsdóttur Ásta Dís Óladóttir – Dósent við Háskóla Íslands Erla Ósk Pétursdóttir – Framkvæmdastjóri Marine Collagen Elliði Vignisson – Bæjarstjóri Ölfuss Guðmundur Kristjánsson – Forstjóri Brims Hægt er að horfa á fundinn í spilaranum hér að neðan. Sjávarútvegur Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
Fundurinn er boðaður til þess að kynna niðurstöður rannsóknar sem að samtök Kvenna í sjávarútvegi létu gera nýverið. Markmið könnunarinnar er að kortleggja stöðu kvenna í greininni og safna tölulegum upplýsingum um konur og kanna viðhorf til þeirra innan greinarinnar. Rannsóknin var send á æðstu stjórnendur um 500 fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum, en sambærileg rannsókn var gerð á vegum samtakanna árið 2017 og verða niðurstöðurnar bornar saman við hana. Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun flytja opnunarávarp og í framhaldinu mun Agnes Guðmundsdóttir, formaður KIS, kynna niðurstöðurnar. Íslandssjóðir munu svo kynna nýjan sjóð með áherslu á fjárfestingar í haftengdri starfsemi sem verður settur á laggirnar fljótlega, en honum er meðal annars ætlað að styðja við vöxt í víðu mengi sjávarútvegs og hliðargreinum hans. Fleiri áhugaverð erindi verða einnig flutt ásamt pallborðsumræðum undir stjórn Eddu Hermannsdóttur. Sjá nánari dagskrá hér fyrir neðan. Dagskrá: Svandís Svavarsdóttir – Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Agnes Guðmundsdóttir – Formaður félags Kvenna í sjávarútvegi Jón Bjarki Bentsson – Aðalhagfræðingur Íslandsbanka Árni Oddur Þórðarson – Forstjóri Marels Kjartan Smári Höskuldsson – Framkvæmdastjóri Íslandssjóða Pallborðsumræður undir stjórn Eddu Hermannsdóttur Ásta Dís Óladóttir – Dósent við Háskóla Íslands Erla Ósk Pétursdóttir – Framkvæmdastjóri Marine Collagen Elliði Vignisson – Bæjarstjóri Ölfuss Guðmundur Kristjánsson – Forstjóri Brims Hægt er að horfa á fundinn í spilaranum hér að neðan.
Sjávarútvegur Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira