Bein útsending: Opinn fundur Félags kvenna í sjávarútvegi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 08:30 Opinn fundur Félags kvenna í sjávarútvegi er í beinni útsendingu hér á Vísi. Vísir/Vilhelm Opinn fundur um fjölbreytileika, fjárfestingar og framtíðina í sjávarútvegi fer fram í höfuðstöðvum Íslandsbanka í dag. Fundurinn hefst klukkan 9 og stendur yfir til 10:30 og verður streymt í beinni útsendingu hér á Vísi. Fundurinn er boðaður til þess að kynna niðurstöður rannsóknar sem að samtök Kvenna í sjávarútvegi létu gera nýverið. Markmið könnunarinnar er að kortleggja stöðu kvenna í greininni og safna tölulegum upplýsingum um konur og kanna viðhorf til þeirra innan greinarinnar. Rannsóknin var send á æðstu stjórnendur um 500 fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum, en sambærileg rannsókn var gerð á vegum samtakanna árið 2017 og verða niðurstöðurnar bornar saman við hana. Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun flytja opnunarávarp og í framhaldinu mun Agnes Guðmundsdóttir, formaður KIS, kynna niðurstöðurnar. Íslandssjóðir munu svo kynna nýjan sjóð með áherslu á fjárfestingar í haftengdri starfsemi sem verður settur á laggirnar fljótlega, en honum er meðal annars ætlað að styðja við vöxt í víðu mengi sjávarútvegs og hliðargreinum hans. Fleiri áhugaverð erindi verða einnig flutt ásamt pallborðsumræðum undir stjórn Eddu Hermannsdóttur. Sjá nánari dagskrá hér fyrir neðan. Dagskrá: Svandís Svavarsdóttir – Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Agnes Guðmundsdóttir – Formaður félags Kvenna í sjávarútvegi Jón Bjarki Bentsson – Aðalhagfræðingur Íslandsbanka Árni Oddur Þórðarson – Forstjóri Marels Kjartan Smári Höskuldsson – Framkvæmdastjóri Íslandssjóða Pallborðsumræður undir stjórn Eddu Hermannsdóttur Ásta Dís Óladóttir – Dósent við Háskóla Íslands Erla Ósk Pétursdóttir – Framkvæmdastjóri Marine Collagen Elliði Vignisson – Bæjarstjóri Ölfuss Guðmundur Kristjánsson – Forstjóri Brims Hægt er að horfa á fundinn í spilaranum hér að neðan. Sjávarútvegur Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira
Fundurinn er boðaður til þess að kynna niðurstöður rannsóknar sem að samtök Kvenna í sjávarútvegi létu gera nýverið. Markmið könnunarinnar er að kortleggja stöðu kvenna í greininni og safna tölulegum upplýsingum um konur og kanna viðhorf til þeirra innan greinarinnar. Rannsóknin var send á æðstu stjórnendur um 500 fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum, en sambærileg rannsókn var gerð á vegum samtakanna árið 2017 og verða niðurstöðurnar bornar saman við hana. Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun flytja opnunarávarp og í framhaldinu mun Agnes Guðmundsdóttir, formaður KIS, kynna niðurstöðurnar. Íslandssjóðir munu svo kynna nýjan sjóð með áherslu á fjárfestingar í haftengdri starfsemi sem verður settur á laggirnar fljótlega, en honum er meðal annars ætlað að styðja við vöxt í víðu mengi sjávarútvegs og hliðargreinum hans. Fleiri áhugaverð erindi verða einnig flutt ásamt pallborðsumræðum undir stjórn Eddu Hermannsdóttur. Sjá nánari dagskrá hér fyrir neðan. Dagskrá: Svandís Svavarsdóttir – Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Agnes Guðmundsdóttir – Formaður félags Kvenna í sjávarútvegi Jón Bjarki Bentsson – Aðalhagfræðingur Íslandsbanka Árni Oddur Þórðarson – Forstjóri Marels Kjartan Smári Höskuldsson – Framkvæmdastjóri Íslandssjóða Pallborðsumræður undir stjórn Eddu Hermannsdóttur Ásta Dís Óladóttir – Dósent við Háskóla Íslands Erla Ósk Pétursdóttir – Framkvæmdastjóri Marine Collagen Elliði Vignisson – Bæjarstjóri Ölfuss Guðmundur Kristjánsson – Forstjóri Brims Hægt er að horfa á fundinn í spilaranum hér að neðan.
Sjávarútvegur Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Sjá meira