Rashford þreyttur á stöðugum falsfréttum og svarar þeim á Twitter Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. febrúar 2022 07:00 Á góðri stundu. vísir/Getty Marcus Rashford er orðinn þreyttur á stöðugum greinarskrifum blaðamanna um óeiningu innan leikmannahóps Manchester United. Enski sóknarmaðurinn lét gamminn geisa á Twitter í gærkvöldi þegar hann svaraði þýskum blaðamanni að nafni Christian Falk fullum hálsi. „Eru menn farnir að skálda svona hluti og setja fram þegar þeim dettur í hug? Endilega hættið að reyna að búa til einhverja sundrung í hópnum,“ segir Rashford. Are we just making it up as we go along now then? Please stop looking for divides. https://t.co/gVwQuYMwx4— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) February 16, 2022 Falk þessi, sem starfar fyrir þýska fjölmiðilinn BILD, fullyrti að Harry Maguire, Marcus Rashford og fleiri úr enska kjarna leikmannahóps Man Utd væru komnir með nóg af framgöngu Cristiano Ronaldo í búningsklefanum. Hann svaraði Rashford um hæl og sakar hann um lygar. Not True and you know it @MarcusRashford https://t.co/ORsjjHs1qm— Christian Falk (@cfbayern) February 16, 2022 Fjöldi frétta um alls konar ósætti innan leikmannahóps Man Utd hafa verið áberandi síðan Ralf Rangnick tók við stjórnartaumunum á Old Trafford en liðið hefur þó aðeins tapað einum leik af fjórtán síðan Rangnick tók við. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira
Enski sóknarmaðurinn lét gamminn geisa á Twitter í gærkvöldi þegar hann svaraði þýskum blaðamanni að nafni Christian Falk fullum hálsi. „Eru menn farnir að skálda svona hluti og setja fram þegar þeim dettur í hug? Endilega hættið að reyna að búa til einhverja sundrung í hópnum,“ segir Rashford. Are we just making it up as we go along now then? Please stop looking for divides. https://t.co/gVwQuYMwx4— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) February 16, 2022 Falk þessi, sem starfar fyrir þýska fjölmiðilinn BILD, fullyrti að Harry Maguire, Marcus Rashford og fleiri úr enska kjarna leikmannahóps Man Utd væru komnir með nóg af framgöngu Cristiano Ronaldo í búningsklefanum. Hann svaraði Rashford um hæl og sakar hann um lygar. Not True and you know it @MarcusRashford https://t.co/ORsjjHs1qm— Christian Falk (@cfbayern) February 16, 2022 Fjöldi frétta um alls konar ósætti innan leikmannahóps Man Utd hafa verið áberandi síðan Ralf Rangnick tók við stjórnartaumunum á Old Trafford en liðið hefur þó aðeins tapað einum leik af fjórtán síðan Rangnick tók við.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira