Ferlinum mögulega lokið eftir spark í fjörutíu manna ólátum Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2022 13:01 Pepe var heitt i hamsi á Drekavöllum í Porto á föstudaginn. Getty/Zed Jameson Fyrirliði Porto, varnarmaðurinn Pepe, er kominn í tveggja leikja bann og gæti fengið allt að tveggja ára bann fyrir sinn þátt í 40 manna óeirðum í toppslag portúgalska fótboltans um helgina. Það sauð allt upp úr þegar flautað var til leiksloka í 2-2 jafntefli Porto og Sporting Lissabon á föstudagskvöld. Pepe var á meðal fjögurra sem fengu að líta rauða spjaldið og er einn af átta mönnum sem hafa fengið sekt eða bann í kjölfarið á ólátunum. Hér að neðan má sjá hluta af því sem á gekk en Pepe er gefið að sök að hafa sparkað í Hugo Viana, fyrrverandi leikmann Newcastle, sem er í þjálfarateymi Sporting. Portúgalski miðillinn A Bola segir að verði Pepe fundinn sekur um að hafa ráðist á þjálfara andstæðinganna eigi hann yfir höfði sér bann sem geti varað allt frá tveimur mánuðum til tveggja ára. Með tilliti til þess að Pepe, sem lengst af síns ferils lék með sigursælu liði Real Madrid, verður 39 ára síðar í þessum mánuði gæti mögulegt bann því markað endalok ferilsins. Pepe hefur haft orð á sér fyrir að vera fauti innan vallar en hann hafði þó ekki fengið rautt spjald síðan í bikarleik með Besiktas gegn Fenerbahce í Tyrklandi árið 2018. Bæði leikmönnum og þjálfurum refsað Fjöldi fleiri leikmanna og þjálfara þarf að sæta refsingu fyrir sinn þátt í ólátunum á föstudaginn. Joao Palhinha, leikmaður Sporting, er kominn í þriggja leikja bann og fékk 1.530 evru sekt fyrir að slá til mótherja. Sebastian Coates, sem einnig leikur með Sporting, fékk sömuleiðis sekt fyrir sitt rauða spjald. Þriðji leikmaður Sporting, Bruno Tabata, gæti fengið langt bann fyrir að hafa ýtt þjálfara Porto og Matheus Reis gæti einnig fengið refsingu. Agustin Marchesin, markvörður Porto, fékk tveggja leikja bann fyrir að sparka til leikmanns andstæðinganna, og Ruben Amorim stjóri Sporting og Carlos Fernandes aðstoðarmaður hans fengu eins leiks bann fyrir að fara inn á völlinn. Fótbolti Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Sjá meira
Það sauð allt upp úr þegar flautað var til leiksloka í 2-2 jafntefli Porto og Sporting Lissabon á föstudagskvöld. Pepe var á meðal fjögurra sem fengu að líta rauða spjaldið og er einn af átta mönnum sem hafa fengið sekt eða bann í kjölfarið á ólátunum. Hér að neðan má sjá hluta af því sem á gekk en Pepe er gefið að sök að hafa sparkað í Hugo Viana, fyrrverandi leikmann Newcastle, sem er í þjálfarateymi Sporting. Portúgalski miðillinn A Bola segir að verði Pepe fundinn sekur um að hafa ráðist á þjálfara andstæðinganna eigi hann yfir höfði sér bann sem geti varað allt frá tveimur mánuðum til tveggja ára. Með tilliti til þess að Pepe, sem lengst af síns ferils lék með sigursælu liði Real Madrid, verður 39 ára síðar í þessum mánuði gæti mögulegt bann því markað endalok ferilsins. Pepe hefur haft orð á sér fyrir að vera fauti innan vallar en hann hafði þó ekki fengið rautt spjald síðan í bikarleik með Besiktas gegn Fenerbahce í Tyrklandi árið 2018. Bæði leikmönnum og þjálfurum refsað Fjöldi fleiri leikmanna og þjálfara þarf að sæta refsingu fyrir sinn þátt í ólátunum á föstudaginn. Joao Palhinha, leikmaður Sporting, er kominn í þriggja leikja bann og fékk 1.530 evru sekt fyrir að slá til mótherja. Sebastian Coates, sem einnig leikur með Sporting, fékk sömuleiðis sekt fyrir sitt rauða spjald. Þriðji leikmaður Sporting, Bruno Tabata, gæti fengið langt bann fyrir að hafa ýtt þjálfara Porto og Matheus Reis gæti einnig fengið refsingu. Agustin Marchesin, markvörður Porto, fékk tveggja leikja bann fyrir að sparka til leikmanns andstæðinganna, og Ruben Amorim stjóri Sporting og Carlos Fernandes aðstoðarmaður hans fengu eins leiks bann fyrir að fara inn á völlinn.
Fótbolti Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Sjá meira