Pep: „Við getum gert betur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 22:58 Pep Guardiola var ánægður með úrslitin í kvöld en segir að sínir menn geti gert betur. Gualter Fatia/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. „Við vorum ótrúleag klínískir í kvöld,“ sagði Pep í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við skoruðum í nánast hvert einasta skipti sem við mættum í sókn fyrstu tuttugu mínúturnar.“ Þrátt fyrir að City hafi unnið leikinn 5-0 segir Pep þó að munurinn á liðunum sé ekki svona mikill. „Við sáum það á fyrstu fimm, sex mínútunum hvað þeir geta verið hættulegir. Munurinn á liðunum er ekki 5-0. En við vorum bara ótrúlega góðir að klára færin okkar í kvöld.“ „Þeir sækja á mörgum leikmönnum og við refsuðum þeim í skyndisóknum.“ Pep bætti einnig við að leikmenn liðsins viti að þeir geti gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Leikmennirnir þekkja mig og þeir vita að við getum gert betur. Það voru nokkrir leikmenn á vellinum sem voru ekki alveg að lesa hvað við vorum að reyna að gera þegar við vorum að byggja upp sóknir. Við getum gert betur,“ sagði Spánverjinn. „Þetta er bara einn leikur og algjörlega frábær úrslit. Við þurfum að spila einn leik í viðbót til að komast í átta liða úrslit, en nú þurfum við að einbeita okkur að úrvalsdeildinni.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
„Við vorum ótrúleag klínískir í kvöld,“ sagði Pep í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við skoruðum í nánast hvert einasta skipti sem við mættum í sókn fyrstu tuttugu mínúturnar.“ Þrátt fyrir að City hafi unnið leikinn 5-0 segir Pep þó að munurinn á liðunum sé ekki svona mikill. „Við sáum það á fyrstu fimm, sex mínútunum hvað þeir geta verið hættulegir. Munurinn á liðunum er ekki 5-0. En við vorum bara ótrúlega góðir að klára færin okkar í kvöld.“ „Þeir sækja á mörgum leikmönnum og við refsuðum þeim í skyndisóknum.“ Pep bætti einnig við að leikmenn liðsins viti að þeir geti gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Leikmennirnir þekkja mig og þeir vita að við getum gert betur. Það voru nokkrir leikmenn á vellinum sem voru ekki alveg að lesa hvað við vorum að reyna að gera þegar við vorum að byggja upp sóknir. Við getum gert betur,“ sagði Spánverjinn. „Þetta er bara einn leikur og algjörlega frábær úrslit. Við þurfum að spila einn leik í viðbót til að komast í átta liða úrslit, en nú þurfum við að einbeita okkur að úrvalsdeildinni.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59