Pep: „Við getum gert betur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 22:58 Pep Guardiola var ánægður með úrslitin í kvöld en segir að sínir menn geti gert betur. Gualter Fatia/Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. „Við vorum ótrúleag klínískir í kvöld,“ sagði Pep í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við skoruðum í nánast hvert einasta skipti sem við mættum í sókn fyrstu tuttugu mínúturnar.“ Þrátt fyrir að City hafi unnið leikinn 5-0 segir Pep þó að munurinn á liðunum sé ekki svona mikill. „Við sáum það á fyrstu fimm, sex mínútunum hvað þeir geta verið hættulegir. Munurinn á liðunum er ekki 5-0. En við vorum bara ótrúlega góðir að klára færin okkar í kvöld.“ „Þeir sækja á mörgum leikmönnum og við refsuðum þeim í skyndisóknum.“ Pep bætti einnig við að leikmenn liðsins viti að þeir geti gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Leikmennirnir þekkja mig og þeir vita að við getum gert betur. Það voru nokkrir leikmenn á vellinum sem voru ekki alveg að lesa hvað við vorum að reyna að gera þegar við vorum að byggja upp sóknir. Við getum gert betur,“ sagði Spánverjinn. „Þetta er bara einn leikur og algjörlega frábær úrslit. Við þurfum að spila einn leik í viðbót til að komast í átta liða úrslit, en nú þurfum við að einbeita okkur að úrvalsdeildinni.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
„Við vorum ótrúleag klínískir í kvöld,“ sagði Pep í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við skoruðum í nánast hvert einasta skipti sem við mættum í sókn fyrstu tuttugu mínúturnar.“ Þrátt fyrir að City hafi unnið leikinn 5-0 segir Pep þó að munurinn á liðunum sé ekki svona mikill. „Við sáum það á fyrstu fimm, sex mínútunum hvað þeir geta verið hættulegir. Munurinn á liðunum er ekki 5-0. En við vorum bara ótrúlega góðir að klára færin okkar í kvöld.“ „Þeir sækja á mörgum leikmönnum og við refsuðum þeim í skyndisóknum.“ Pep bætti einnig við að leikmenn liðsins viti að þeir geti gert betur en þeir gerðu í kvöld. „Leikmennirnir þekkja mig og þeir vita að við getum gert betur. Það voru nokkrir leikmenn á vellinum sem voru ekki alveg að lesa hvað við vorum að reyna að gera þegar við vorum að byggja upp sóknir. Við getum gert betur,“ sagði Spánverjinn. „Þetta er bara einn leikur og algjörlega frábær úrslit. Við þurfum að spila einn leik í viðbót til að komast í átta liða úrslit, en nú þurfum við að einbeita okkur að úrvalsdeildinni.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 15. febrúar 2022 21:59