Anna Hildur kjörin formaður SÁÁ Eiður Þór Árnason skrifar 14. febrúar 2022 20:29 Anna Hildur Guðmundsdóttir gegnir stöðunni fram að aðalfundi í vor. Samsett Anna Hildur Guðmundsdóttir var kjörin formaður SÁÁ og Þráinn Farestveit varaformaður á fundi aðalstjórnar samtakanna í dag. Bryndís Rós Morrison og Sigurður Ragnar Guðmundsson voru jafnframt kosin ný inn í framkvæmdastjórn. Einar Hermannsonar sagði nýverið af sér sem formaður vegna vændiskaupa. Þá hætti Sigurður Friðriksson einnig sem varaformaður SÁÁ. Anna Hildur og Þráinn taka við hlutverki formanns og varaformanns fram að aðalfundi SÁÁ, sem áformað er að halda í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SÁÁ en á aðalfundinum verður þriðjungur 48 manna aðalstjórnar samtakanna endurnýjaður. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund kýs hún formann og varaformann SÁÁ úr sínum hópi svo og fulltrúa í framkvæmdastjórn. Anna Hildur starfaði um árabil sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ og hefur frá 2018 gegnt sama starfi á fjölskyldusviði Akureyrarbæjar. Þráinn, sem er afbrotafræðingur að mennt, hefur verið framkvæmdastjóri Verndar fangahjálpar í rúm tuttugu ár. Engin ró innan SÁÁ Mikil ólga hefur ríkt innan SÁÁ að undanförnu en nýlega sagði Arnþór Jónsson, fyrrverandi formaður samtakanna, sig úr aðalstjórn þeirra og kvaðst hafa þurft að þola ofbeldishótanir á stjórnarfundum. Þó dró Þóra Kristín Ásgeirsdóttir formannsframboð sitt til baka þremur dögum eftir að hún varð við áskorun 40 af 48 stjórnarmanna. Sakaði hún fólk innan SÁÁ um að hafa unnið gegn framboðinu og safnað glóðum elds að höfði sér úr hennar einkalífi. Þá olli Arnþór uppnámi þegar hann spurði hvort Þóra Kristín gæti staðfest að ekkert væri til í orðrómum um að Kári Stefánsson, forstjóri ÍE og stjórnarmaður í SÁÁ, hafi keypt vændi. Kári hefur sjálfur hafnað ásökununum en bæði hann og Þóra Kristín hafa sagt sig úr aðalstjórn SÁÁ. Ólga innan SÁÁ Tengdar fréttir Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson, fráfarandi formaður SÁÁ, hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslum. Þetta sýna skilaboð milli Einars og konunnar, sem birtast í umfjöllun Stundarinnar um málið. 25. janúar 2022 09:18 Sögur um meint vændisviðskipti trufla Kára ekki en börnum hans er ekki skemmt Kára Stefánssyni þykir einkennilegt að þurfi að sverja af viðskipti við vændiskonu en engu slíku sé til að dreifa. 4. febrúar 2022 13:18 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fleiri fréttir Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Sjá meira
Einar Hermannsonar sagði nýverið af sér sem formaður vegna vændiskaupa. Þá hætti Sigurður Friðriksson einnig sem varaformaður SÁÁ. Anna Hildur og Þráinn taka við hlutverki formanns og varaformanns fram að aðalfundi SÁÁ, sem áformað er að halda í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SÁÁ en á aðalfundinum verður þriðjungur 48 manna aðalstjórnar samtakanna endurnýjaður. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund kýs hún formann og varaformann SÁÁ úr sínum hópi svo og fulltrúa í framkvæmdastjórn. Anna Hildur starfaði um árabil sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ og hefur frá 2018 gegnt sama starfi á fjölskyldusviði Akureyrarbæjar. Þráinn, sem er afbrotafræðingur að mennt, hefur verið framkvæmdastjóri Verndar fangahjálpar í rúm tuttugu ár. Engin ró innan SÁÁ Mikil ólga hefur ríkt innan SÁÁ að undanförnu en nýlega sagði Arnþór Jónsson, fyrrverandi formaður samtakanna, sig úr aðalstjórn þeirra og kvaðst hafa þurft að þola ofbeldishótanir á stjórnarfundum. Þó dró Þóra Kristín Ásgeirsdóttir formannsframboð sitt til baka þremur dögum eftir að hún varð við áskorun 40 af 48 stjórnarmanna. Sakaði hún fólk innan SÁÁ um að hafa unnið gegn framboðinu og safnað glóðum elds að höfði sér úr hennar einkalífi. Þá olli Arnþór uppnámi þegar hann spurði hvort Þóra Kristín gæti staðfest að ekkert væri til í orðrómum um að Kári Stefánsson, forstjóri ÍE og stjórnarmaður í SÁÁ, hafi keypt vændi. Kári hefur sjálfur hafnað ásökununum en bæði hann og Þóra Kristín hafa sagt sig úr aðalstjórn SÁÁ.
Ólga innan SÁÁ Tengdar fréttir Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson, fráfarandi formaður SÁÁ, hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslum. Þetta sýna skilaboð milli Einars og konunnar, sem birtast í umfjöllun Stundarinnar um málið. 25. janúar 2022 09:18 Sögur um meint vændisviðskipti trufla Kára ekki en börnum hans er ekki skemmt Kára Stefánssyni þykir einkennilegt að þurfi að sverja af viðskipti við vændiskonu en engu slíku sé til að dreifa. 4. febrúar 2022 13:18 Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Innlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fleiri fréttir Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Sjá meira
Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson, fráfarandi formaður SÁÁ, hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslum. Þetta sýna skilaboð milli Einars og konunnar, sem birtast í umfjöllun Stundarinnar um málið. 25. janúar 2022 09:18
Sögur um meint vændisviðskipti trufla Kára ekki en börnum hans er ekki skemmt Kára Stefánssyni þykir einkennilegt að þurfi að sverja af viðskipti við vændiskonu en engu slíku sé til að dreifa. 4. febrúar 2022 13:18