Biðja Íslendinga í Úkraínu að láta vita af sér Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. febrúar 2022 23:06 Úkraínskir hermenn á heræfingu. AP/Andrew Marienko Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins hvetur fólk sem hyggur á ferðalög til Úkraínu að kynna sér vel ferðaviðvaranir áður en haldið er af stað í ferðalagið. Þá eru Íslendingar í Úkraínu hvattir til þess að láta ráðuneytið vita af sér. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu en mikið óvissuástand er nú í Úkraínu vegna mögulegrar innrásar Rússa í landið. Fyrr í kvöld var greint frá því að bandarísk stjórnvöld teldu Rússa nú vera með nógu mikinn herafla á landamærum Rússlands og Úkraínu til þess að ráðast af fullum krafti inn í landið. Telja Bandaríkjamenn að innrás gæti hafist með tveggja daga loftárásum sem gætu gert ferðalög frá Úkraínu afar erfið fyrir almenna borgara. „Utanríkisráðuneytið gefur jafnan ekki út ferðaviðvaranir vegna ferðalaga til einstakra ríkja en bendir þess í stað á viðvaranir utanríkisráðuneyta Norðurlanda, sem í flestum eru með starfsemi á viðkomandi stöðum. Íslenskir ríkisborgarar í Úkraínu hvattir til að láta borgaraþjónustuna vita af sér með tölvupósti, hjalp@utn.is. Í neyðartilfellum er hægt að hafa samband við borgaraþjónustuna í síma +354 545-0112,“ segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Hér má finna tengla á vefsíður utanríkisráðuneyta Norðurlanda en fólki er einnig bent á snjallforritið Rejseklar þar sem hægt er að fá tilkynningar um breytingar á ferðaviðvörunum danskra stjórnvalda. Utanríkismál Úkraína Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hvetja borgara sína í Úkraínu til að koma sér burt Bandarísk stjórnvöld hvetja nú bandaríska ríkisborgara í Úkraínu til þess að yfirgefa landið hið snarasta, helst innan 48 klukkustunda. Bandaríkin telja Rússa nú fullbúna til innrásar í Úkraínu. 11. febrúar 2022 21:08 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu en mikið óvissuástand er nú í Úkraínu vegna mögulegrar innrásar Rússa í landið. Fyrr í kvöld var greint frá því að bandarísk stjórnvöld teldu Rússa nú vera með nógu mikinn herafla á landamærum Rússlands og Úkraínu til þess að ráðast af fullum krafti inn í landið. Telja Bandaríkjamenn að innrás gæti hafist með tveggja daga loftárásum sem gætu gert ferðalög frá Úkraínu afar erfið fyrir almenna borgara. „Utanríkisráðuneytið gefur jafnan ekki út ferðaviðvaranir vegna ferðalaga til einstakra ríkja en bendir þess í stað á viðvaranir utanríkisráðuneyta Norðurlanda, sem í flestum eru með starfsemi á viðkomandi stöðum. Íslenskir ríkisborgarar í Úkraínu hvattir til að láta borgaraþjónustuna vita af sér með tölvupósti, hjalp@utn.is. Í neyðartilfellum er hægt að hafa samband við borgaraþjónustuna í síma +354 545-0112,“ segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Hér má finna tengla á vefsíður utanríkisráðuneyta Norðurlanda en fólki er einnig bent á snjallforritið Rejseklar þar sem hægt er að fá tilkynningar um breytingar á ferðaviðvörunum danskra stjórnvalda.
Utanríkismál Úkraína Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Hvetja borgara sína í Úkraínu til að koma sér burt Bandarísk stjórnvöld hvetja nú bandaríska ríkisborgara í Úkraínu til þess að yfirgefa landið hið snarasta, helst innan 48 klukkustunda. Bandaríkin telja Rússa nú fullbúna til innrásar í Úkraínu. 11. febrúar 2022 21:08 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Hvetja borgara sína í Úkraínu til að koma sér burt Bandarísk stjórnvöld hvetja nú bandaríska ríkisborgara í Úkraínu til þess að yfirgefa landið hið snarasta, helst innan 48 klukkustunda. Bandaríkin telja Rússa nú fullbúna til innrásar í Úkraínu. 11. febrúar 2022 21:08