Veiran fari fyrst á kreik eftir miðnætti á skemmtistöðunum Snorri Másson skrifar 7. febrúar 2022 23:00 Birgitta Líf Björnsdóttir er eigandi Bankastrætis Club. Vísir/sigurjón Heilbrigðisyfirvöld leggja á ráðin um verulegar tilslakanir á sóttvarnatakmörkunum í samráði við almannavarnir. Þær verða kynntar í lok viku. Það var allt toðfullt á skemmtistöðum miðbæjarins um helgina - eða eins og reglur leyfðu. Það verða engar breytingar kynntar eftir ríkisstjórnarfund á morgun, enda tókst ekki að undirbúa þær í tæka tíð. Því er gert ráð fyrir að eftir fundinn á föstudaginn verði kynntar tilslakanir. Heilbrigðisráðherra boðar að þær verði verulegar. Síðast tóku gildi breytingar á sóttvarnatakmörkunum í dag, þegar einangrun einkennalítilla var stytt í fimm daga úr sjö. Á skemmtistöðum eru enn töluverðar reglur við lýði. Hvort sem var á Prikinu, AUTO eða á Bankastræti Club, voru öll hólf full á skemmtistöðum um helgina en aðeins til miðnættis. „Það voru bara allir í skýjunum. Þannig að fólk er mjög glatt að geta farið loksins aftur út og hitt vini sína og skemmt sér. Ég held að það séu allir komnir með leið á spilakvöldunum,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club. Þótt Birgitta fallist erfitt sé að halda fólki í skefjum þegar það sé að skemmta sér, segir hún að nú sé svo komið að á nær öllum sviðum samfélagsins sé búið að létta á hömlum - nema á klúbbunum. „Veiran er bara hérna, greinilega. En hún hoppar ekki á milli hólfa og kemur ekki fyrr en eftir miðnætti. Við bara vinnum með það sem við höfum,“ segir Birgitta. Draumurinn væri nokkrir tímar í viðbót en þar eru líklega aðrir ákafari en Birgitta, sem hefur allajafna ekki opið nema til um tvö. „Við erum öll saman í spjalli og fólk talar alveg um að þetta sé alveg ágætlega þægilegt. Opnunin styttist, launakostnaður minnkar og fólk bara hagar sér betur. En þetta er samt heldur stutt núna,“ segir Birgitta. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Áfengi og tóbak Samkomubann á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Danir felldu grímuna á miðnætti þegar öllum takmörkunum var aflétt Danir köstuðu af sér grímunum á miðnætti þegar öllum samkomutakmörkum var aflétt þar í landi. Bareigandi sagðist spenntur að fá að taka á móti fólki á ný og segir Íslendingur að háskólanemar ætli að djamma fram á nótt. Sóttvarnalæknir vill ekki fara sömu leið og Danir. 1. febrúar 2022 21:00 Til skammar fyrir stjórnvöld að leyfa þessu að gerast Menntaskólanemar segja það til skammar fyrir stjórnvöld að hafa leyft heimsfaraldri að bitna svo illa á ungu fólki. 31. janúar 2022 23:30 „Ég varð fyrir vonbrigðum“ Þær sóttvarnaaðgerðir sem kynntar voru í gær eru vonbrigði. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sem hefði viljað sjá ríkisstjórnina ganga lengra í afléttingum. 29. janúar 2022 12:01 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Það verða engar breytingar kynntar eftir ríkisstjórnarfund á morgun, enda tókst ekki að undirbúa þær í tæka tíð. Því er gert ráð fyrir að eftir fundinn á föstudaginn verði kynntar tilslakanir. Heilbrigðisráðherra boðar að þær verði verulegar. Síðast tóku gildi breytingar á sóttvarnatakmörkunum í dag, þegar einangrun einkennalítilla var stytt í fimm daga úr sjö. Á skemmtistöðum eru enn töluverðar reglur við lýði. Hvort sem var á Prikinu, AUTO eða á Bankastræti Club, voru öll hólf full á skemmtistöðum um helgina en aðeins til miðnættis. „Það voru bara allir í skýjunum. Þannig að fólk er mjög glatt að geta farið loksins aftur út og hitt vini sína og skemmt sér. Ég held að það séu allir komnir með leið á spilakvöldunum,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir, eigandi Bankastræti Club. Þótt Birgitta fallist erfitt sé að halda fólki í skefjum þegar það sé að skemmta sér, segir hún að nú sé svo komið að á nær öllum sviðum samfélagsins sé búið að létta á hömlum - nema á klúbbunum. „Veiran er bara hérna, greinilega. En hún hoppar ekki á milli hólfa og kemur ekki fyrr en eftir miðnætti. Við bara vinnum með það sem við höfum,“ segir Birgitta. Draumurinn væri nokkrir tímar í viðbót en þar eru líklega aðrir ákafari en Birgitta, sem hefur allajafna ekki opið nema til um tvö. „Við erum öll saman í spjalli og fólk talar alveg um að þetta sé alveg ágætlega þægilegt. Opnunin styttist, launakostnaður minnkar og fólk bara hagar sér betur. En þetta er samt heldur stutt núna,“ segir Birgitta.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Áfengi og tóbak Samkomubann á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Danir felldu grímuna á miðnætti þegar öllum takmörkunum var aflétt Danir köstuðu af sér grímunum á miðnætti þegar öllum samkomutakmörkum var aflétt þar í landi. Bareigandi sagðist spenntur að fá að taka á móti fólki á ný og segir Íslendingur að háskólanemar ætli að djamma fram á nótt. Sóttvarnalæknir vill ekki fara sömu leið og Danir. 1. febrúar 2022 21:00 Til skammar fyrir stjórnvöld að leyfa þessu að gerast Menntaskólanemar segja það til skammar fyrir stjórnvöld að hafa leyft heimsfaraldri að bitna svo illa á ungu fólki. 31. janúar 2022 23:30 „Ég varð fyrir vonbrigðum“ Þær sóttvarnaaðgerðir sem kynntar voru í gær eru vonbrigði. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sem hefði viljað sjá ríkisstjórnina ganga lengra í afléttingum. 29. janúar 2022 12:01 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Danir felldu grímuna á miðnætti þegar öllum takmörkunum var aflétt Danir köstuðu af sér grímunum á miðnætti þegar öllum samkomutakmörkum var aflétt þar í landi. Bareigandi sagðist spenntur að fá að taka á móti fólki á ný og segir Íslendingur að háskólanemar ætli að djamma fram á nótt. Sóttvarnalæknir vill ekki fara sömu leið og Danir. 1. febrúar 2022 21:00
Til skammar fyrir stjórnvöld að leyfa þessu að gerast Menntaskólanemar segja það til skammar fyrir stjórnvöld að hafa leyft heimsfaraldri að bitna svo illa á ungu fólki. 31. janúar 2022 23:30
„Ég varð fyrir vonbrigðum“ Þær sóttvarnaaðgerðir sem kynntar voru í gær eru vonbrigði. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins sem hefði viljað sjá ríkisstjórnina ganga lengra í afléttingum. 29. janúar 2022 12:01