Ná í fyrsta lagi í vélina seint í næstu viku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. febrúar 2022 14:58 Oddur Árnason á vettvangi í gær. V'isir Miðað við fyrirliggjandi veðurspá er útlit fyrir að veðurskilyrði til þess að hefja aðgerðir við að ná flugvélinni sem fannst á botni Þingvallavatns í nótt upp á yfirborðið verði ekki til staðar fyrr en í seinni hluta næstu viku. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. „Það er langtímaspá og á þessum árstíma er erfitt að treysta á hana, en fyrsta gisk er seinni hluti næstu viku.“ Lögregla og Landhelgisgæslan hafa gefið það út að til þess að hægt verði að ná vélinni upp þurfi minnst tveggja sólarhringa glugga af hagstæðum veðurskilyrðum, ef vel á að ganga. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að um sé að ræða tæknilega erfiða aðgerð og að henni fylgi umtalsverðar hættur fyrir björgunarfólk. Aðstandendur komnir til landsins Aðstandendur erlendu ferðamannanna sem voru um borð í flugvélinni eru komnir hingað til lands eða á leiðinni. Oddur segir lögreglu vera með tengilið við aðstandendurna og að vel sé haldið utan um þá af fagaðilum. „Þannig að það er í farvegi bara,“ segir Oddur en kvaðst ekki geta greint frá þjóðerni ferðamannanna. „Við ætlum að eiga samtalið við þessar fjölskyldur og gefa upplýsingar í samræmi við þeirra óskir. Sjáum bara til hvert það leiðir okkur.“ Ferðamennirnir þrír, sem voru í vélinni ásamt íslenskum flugmanni, voru hluti af stærri hópi sem ferðaðist hingað til lands. Oddur hefur hins vegar ekki upplýsingar um hvort hópurinn sem ferðamennirnir tilheyrðu sé farinn af landi brott, í heild eða hluta. Fréttir af flugi Lögreglumál Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Samgönguslys Mest lesið Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira
Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. „Það er langtímaspá og á þessum árstíma er erfitt að treysta á hana, en fyrsta gisk er seinni hluti næstu viku.“ Lögregla og Landhelgisgæslan hafa gefið það út að til þess að hægt verði að ná vélinni upp þurfi minnst tveggja sólarhringa glugga af hagstæðum veðurskilyrðum, ef vel á að ganga. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að um sé að ræða tæknilega erfiða aðgerð og að henni fylgi umtalsverðar hættur fyrir björgunarfólk. Aðstandendur komnir til landsins Aðstandendur erlendu ferðamannanna sem voru um borð í flugvélinni eru komnir hingað til lands eða á leiðinni. Oddur segir lögreglu vera með tengilið við aðstandendurna og að vel sé haldið utan um þá af fagaðilum. „Þannig að það er í farvegi bara,“ segir Oddur en kvaðst ekki geta greint frá þjóðerni ferðamannanna. „Við ætlum að eiga samtalið við þessar fjölskyldur og gefa upplýsingar í samræmi við þeirra óskir. Sjáum bara til hvert það leiðir okkur.“ Ferðamennirnir þrír, sem voru í vélinni ásamt íslenskum flugmanni, voru hluti af stærri hópi sem ferðaðist hingað til lands. Oddur hefur hins vegar ekki upplýsingar um hvort hópurinn sem ferðamennirnir tilheyrðu sé farinn af landi brott, í heild eða hluta.
Fréttir af flugi Lögreglumál Flugslys við Þingvallavatn Grímsnes- og Grafningshreppur Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Samgönguslys Mest lesið Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira