Flúði til Danmerkur vegna íslenskra takmarkana Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. febrúar 2022 21:00 Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. sigurjón ólason Háskólanemi ákvað að flytja til Danmerkur þegar afléttingar voru tilkynntar þar í landi í haust. Hún vill nýta háskólaárin til þess að skemmta sér og segir það erfitt þegar samkomutakmarkanir eru harðar. Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira
Salka Rán er 23 ára nemi við Háskóla Íslands. Á fyrsta árinu í háskóla sótti hún mest megnis tíma í gegnum fjarfundarbúnað vegna faraldursins. Þegar stjórnvöld í Danmerkur afléttu sóttvarnaaðgerðum í haust ákvað Salka að flytja þangað út til þess að upplifa háskólatímann í frelsinu. „Þetta var fyrsta önnin mín í háskóla þar sem ég fékk að mæta í skólann, ekki á Zoom,“ sagði Salka Rán Ragnarsdóttir Thorarensen. View this post on Instagram A post shared by Salka Rán Ragnarsd. Th. (@salkaran) Erfitt fyrir andlegu heilsuna að sæta takmörkunum Hún kom heim um jólin þegar harðar samkomutakmarkanir voru í gildi hér á landi og segir að það hafi verið erfitt að vera rænd frelsinu. „Ég er ekki að reyna að hljóma eitthvað svakalega dramatísk en það fór alveg ótrúlega illa í mann þegar maður er búinn að upplifa frelsið og svo er það allt tekið af manni. Það fór rosalega illa í mann. Andleg heilsa fór bara frá tíu og niður í núll strax.“ Vill njóta háskólatímans Hún sé ung og að á þessum aldri eigi maður að skemmta sér og njóta lífsins. „Mig langar ekkert að fara á B5, 35 ára eða 37 ára. Frekar gera það á mínum tvítugsárum.“ Og fyrir viku síðan þegar forsætisráðherra Danmerkur tilkynnti um afléttingu á öllum samkomutakmörkunum þurfti Salka ekki að hugsa sig tvisvar um og ákvað að flytja á ný til Danmerkur. Hún tekur það þó fram að hún beri virðingu fyrir ákvörðunum sóttvarnalæknis og ríkisstjórnarinnar. „Maður skilur þetta alveg og maður verður bara að bera virðingu fyrir þessu og þetta mun koma hjá okkur en ég er alveg komni með nóg af þessu eins og allir bara. Ég er náttúrulega svo ung og langar að lifa lífinu frekar rétt.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Samkomubann á Íslandi Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Fleiri fréttir Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Sjá meira